Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 48

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 48
FBÁ_______ TÆKNIDE/LD Saimtarfsverkefni: Olíubætiefni og búnaður Almennt Um nokkurt skeið hefur verið í undirbúningi samstarfsverkefni sent hlotið hefur vinnuheitið „Olíubætir“. Verkefnið beinist að því að kanna notagildi olíubætiefna og búnaðar sem verið hafa á markaðnum hér- lendis síðustu missiri og byrjað er að nota í fiskiskipum í litlum mæli. Notagildi bætiefna (búnaðar) beinist einkum að áhrifum þeirra til minni eldsneytisnotkunar og mengunar, en einnig að áhrifum þeirra almennt við keyrslu véla. Verkefni þetta er samstarfsverkefni eftirtalinna aðila: - Landssambands íslenskra útvegs- manna - Tæknideildar Fiskifélags Islands og Fiskveiðasjóðs (TFF) - Vélskóla Islands Myndin sýnir mengunarmœlitœkjabúnað Vélskólans. Að auki byggist verkefnið á þatt- töku ákveðinna útgerðarfyrirtækja hvað varðar skip sem mæld verða. Endanleg verkefnislýsing liggur nu fyrir, en eftir er að tryggja fjármögn' un. Framkvœmd I framkvæmd inniheldur verkefo' ið eftirfarandi verkþætti: 1. Safna gögnum um viðkomandi efni frá framleiðendum (umboðs- aðilum). 2. Afla upplýsinga kerfisbundið fia notendunt (fiskiskipum) um notkun bætiefna og notagild* þeirra. 3. Gera aflnýtnimælingar um borð i nokkrum fiskiskipum, fyrir og eft' ir bætiefni, þar sem eldsneydsnýt' ing vélar er borin saman við miS' munandi álag, bæði aðalvéla og hjálparvéla. 4. Gera mengunarmælingar urn borð í fiskiskipum fyrir og eftir bæti- efni. 5. Gera hagkvæmnisútfeikninga fýrir tilteknar skipsgerðir. 6. Setja santan endanlega skýrslu og upplýsingablað með meginniðui-' stöðum. Ljóst er að verkefni sem þetta þarf að vinna um borð í fiskiskipunum sjálfum að stærstum hluta og í nanu samstarfi við eigendur og stjórnendm skipanna. Fyrirliggjandi reynsla hefur sýnt að þessir aðilar eru fúsir að leggja sitt af mörkum í rannsóknir sem geta leitt til framfara, hagræðingar og sparnaðar í útgerð og rekstri fiski' skipa. Því hafa verkefni sem þeSSl 206 ÆGIR 4. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.