Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 13

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 13
Tafla VI Grásleppuveiðin 1992 - fjöldi tunna ^fikkishólmur 1.232 Grenivík 310 Vogar 135 Strandir 1.224 Patreksfjörður 270 Tjörnes 132 v°pnafjörður 1.097 Flatey 254 Bolungarvík 126 S'glufjörður 746 Eyjar 220 Bíldudalur 89 Bakkafjörður 682 Sauðárkrókur 218 Hofsós 81 kaufarhöfn 618 Kópasker 216 Isafjörður 64 Barðaströnd 600 Grundarfjörður 210 Rif 56 nusavík 579 Reykjavík 209 Sandgerði 46 Heykhólar 520 Haganesvík, Fljót 159 Flateyri 36 ^úrshöfn 348 Akranes 150 Dalvík 34 Ólafsfjörður 338 Leirhöfn 149 Suðureyri 26 ökagi 330 Neskaupstaður 136 Þingeyri 13 ^eðalvertíð. Heildaraflinn var um •°00 tunnur. Verðhækkun varð á ára, lágmarksviðmiðunarverð 0r úr 1025 þýskum mörkum í 1125. Tafla VII Niðurlögö grásleppuhrogn, kavíar JHlHgr-desember 1992 Magn Fob-verð Land ^usturríki Belgía Chile 1 ékkóslóvakía Býskaland ^pánn Ptakkland Brcdand Gr'kkland ftalía Japan Suð"r-Kórea Holland Sv'þjóð S,ngapúr Uwan |Vndaríkin 19.744 98.173 1.038 862 54.974 37.478 470.683 20.020 252 45.426 6.723 604 7.093 29.871 1.740 420 33.996 Samtals He,mild: Hagstofa íslands 6.938.160 72.990.243 674.532 689.755 18.668.142 31.466.199 356.253.132 12.143.819 208.323 40.522.120 5.859.915 502.807 6.676.652 23.661.992 1.241.540 446.522 27.293.177 829.117 606.237.030 Nálægt helmingur veiðinnar var fluttur út sem hráefni og þá einkum til Danmerkur. Mestur hluti fullunnu vörunnar - kavíarinn - fór til Frakklands. Landssamband smábátaeigenda hélt áfram samstarfi við Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins í verkefnum sem stefna að því að auka verðmæti grásleppuhrogna og bæta nýtingu á hrognkelsinu. Verkefnin „Betri nýt- ing hrognkelsa“ og „Þróun nýs grá- Tafla VIII Söltuð grásleppuhrogn Janúar-desember 1992 Lmd Magn Fob-verð Belgía 210 89.641 Þýskaland 36.750 13.772.421 Danmörk 453.125 168.733.625 Spánn 74.115 27.818.317 Frakkland 3.150 1.156.118 Bredand 735 296.581 Svíþjóð 11.340 4.584.641 Bandaríkin 37.193 20.633.933 Samtals 616.618 237.085.277 Heimild: Hagstofa Islands. sleppukavíars“ hafa bæði notið styrkja frá Rannsóknaráði ríkisins. Málflutningur smábátaeigenda Á undanförnum árum hafa hrannast inn röksemdir sem eru út- gerð smábáta mjög í hag. Síðasta ár hefur verið sérlega gjöfult hvað þetta varðar. Það var því engin tilviljun að Landssamband smábátaeigenda ákvað að gefa út sérstaka bók sem bar yfirskriftina „Samantekt gagna um málefni smábátaeigenda“. Bókin vakti mikla og góða athygli. I bókinni er einkum lögð áhersla á að sýna hvernig smábátaútgerðin stæði sig gagnvart þeim markmiðum sem gert er ráð fyrir að endurskoðun laga um stjórn fiskveiða miðist við. Þau helstu eru: 1. Byggja upp fiskistofna. 2. Taka aflann á sem hagkvæmastan hátt. 3. Tryggja atvinnuöryggi fiskverka- fólks. 4. Treysta byggð í landinu. 5. Bæta nýtingu og umgengni um auðlindina. 1. Uppbyggingfiskistofna Eitt höfuðmarkmið fiskveiði- stjórnunarlaganna er að byggja upp fiskistofnana. Það hefur ekki gengið að óskum og hefur helst verið leitað þeirra skýringa að veitt hafi verið umfram tillögur fiskifræðinga. Fjölmargir smábátaeigendur telja að hér hafi verið horft fram hjá mjög veigamiklum þáttum sem kunni í raun að vega þyngra en hvort afli fari fram úr útreiknaðri tölu Hafrann- sóknastofnunar. Það er með hvaða veiðarfæri veitt er. Vitaskuld ætti 4. TBL. 1993 ÆGIR 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.