Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 27

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 27
Iárlegri ráðgjöf Hafrannsókna- stofnunarinnar er jafnan að finna um- fjöllun um veiði- dánartölur (F). Er þá sýnt með línurit- um hvernig þessar tölur hafa breyst í gegnum tíðina og _______rætt um hver sé Kristján Þórarins- æskileg þróun þess- son. ara talna fyrir hina mismunandi stofna. Mörgum finnst erfitt að átta sig á þess- um tölum og torvelt að meðtaka þær upplýsingar sem þær hafa að geyma. Það er því ekki úr vegi að fara yfir það hvernig túlka ber þessar veiðidánartölur. Veiðidánartölur eru mælikvarði á sókn. Því meiri sem sóknin er því hærri verða veiðidánartölurnar. Hægt er að umreikna veiðidánartölur yfir í það hlutfall af stofni eða árgangi sem veitt er á einu ári ef náttúruleg dán- artala (M) er þekkt. Fjöldi fiska í afla fæst svo með því að margfalda þetta hlutfall með fjölda fiska í upphafi árs. Til þess að átta sig á þessum tölum er best að taka dæmi. Samkvæmt mæling- um Hafrannsóknastofnunar var veiði- dánartalan F = 0,9 hjá þorski 8 ára og eldri á almanaksárinu 1991. í töflunni má sjá að þetta gefur lífhlutfall upp á 33% Lifhlutfall, dánarhlutfall og afli við mismunandi veiðidánartölur (F). Miðað er við ársgrundvöll og náttúrulega dánartölu M = 0,2 eins og almennt er gert ráð fyrir að gildi um þorskfiska. % af fjölda í ársbyrjun Hlutur veiði í heildar- Lífhlutfall Dánarhlutfall Afli dánartölu F % % % % 0,0 82 18 0 0 0,1 74 26 9 33 0,2 67 33 16 50 0,3 61 39 24 60 0,4 55 45 30 67 0,5 50 50 36 71 0,6 45 55 41 75 0,7 41 59 46 78 0,8 37 63 51 80 0,9 33 67 55 82 1,0 30 70 58 83 1,1 27 73 62 85 1,2 25 75 65 86 1,3 22 78 67 87 1,4 20 80 70 88 1,5 18 82 72 88 árs 1992; samsvarandi dánarhiutfall var því 67%, þ.e.a.s. 67% þessara fiska týndu lífi á árinu. í næsta dálki sést að afli var 55%, þ.e.a.s. flotinn veiddi 55% Afli og dánarhlutfall við mismunandi veiðidánartölur Dánarhlutfall sem þýðir að af þeim þorskum 8 ára og eldri, sem, voru á lífi í upphafi árs 1991, voru einungis 33% enn á Iífi í upphafi af þessum fiskum á árinu. I síðasta dálk- inum sést að 82% þeirra fiska, sem týndu lífi, lentu í afla. Línuritið sýnir þessa hluti myndrænt. Þar sést einnig hvers vegna það getur verið snúið að breyta F í prósentur í fljótu bragði en það stafar af því að sam- bandið er boglínulagað. Veiðidánartölur 1991 Fyrir hvert almanaksár og tegund eru reiknaðar sér veiðidánartölur fyrir hvern árgang, enda er mismikið sótt í árgang- ana. Að þessu búnu er svo tekið meðal- tal nokkurra árganga til viðmiðunar í fiskveiðiráðgjöfinni (5-10 ára fyrir þorsk, 4-7 ára fyrir ýsu og 4-9 ára fyrir ufsa). Tölur ársins 1991 mældust sem hér seg- Þorskur: F 5 ára 0,49 8 ára og eldn 0,90 5-10 ára 0,80 Ýsa: F 5 ára og eldri 0,63 4-7 ára 0,57 Ufsi: F 4 ára 0,12 10-12 ára 0,44 4-9 ára 0,36 Að ofan er grein Kristjóns Þórarinssonar, túlkun veiðdónartalna. Útvegurinn 4. tbl. 1992. fyrir Ien, 4gn tímabil í senn, t.d. á grundvelli almanaksára °g venjan hefur verið á Hafrannsóknastofnun. 1 fyrstu sýn virðist vera talsverður munur á minni tu|kun og túlkun Einars. ramsetning sú sem Einar kýs býr yfir vissri fræðilegri ö r og er jafnrétt og mín framsetning, svo fremi sem a st°rnstærðin er rétt reiknuð; hún er aðgengilegust 111 sem ^rt hafa stærðfræðigreiningu og eru vanir að U^Sa * stærðfræðilíkönum. Mín framsetning leggur áherslu á afdrif árganga frá einum áramótum til þeirra næstu og er öllum aðgengileg. Sá var tilgangurinn með skrifum mínum að auðvelda almennum lesendum aðgang að fiskifræðilegum upplýsingum, t.d. skýrslum Hafrann- sóknastofnunarinnar, og þannig hjálpa þeim við að leggja mat á meginþætd umræðunnar og sjá í gegnum málflutn- ing öfgamanna, en hvort tveggja er mikilvægt í lýðræðis- þjóðfélagi okkar. Kristján Þórarinsson er stofnvistfræðingur LÍU. 4. TBL. 1993 ÆGIR 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.