Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 5

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 5
Guðmundur H. Garðarsson Eins og fram hefur komið í afla- S ’ýrslum Fiskifélags fslands fyrir árið 992 var Heildaraflinn 1.564.885 [°nn verðmæti 48,3 milljarðar ’róna. Af þessum afla fóru 459.792 °nn í frystingu eða 29,8% heildar- ans. Af þeim afla sem fór í fryst- n8u voru 325.444 tonn unnin í andi, en 134.348 tonn voru unnin , m ^or^ 1 frystitogurum. Við lestur I CSsara talna er rétt að hafa í huga að 0ðnuaflinn árið 1992 var 796.036 nn, en aðeins 3.865 tonn þess afla 0r 1 frystingu. Heildarvöruútflutningur lands- fob'1113 *992 var verðmæti, ’’ fnilljarðar kr. Þar af voru lstar sjávarafurðir 42,0 milljarðar er e a Frystar sjávarafurðir ý r,EV1 sem fyrr langmikilvægustu k °!n'nBsafurðir íslendinga og lr ^t til að svo muni verða þr am um ófyrirsjáanlega framtíð. and^ m'nn' aflaEvóta og lækk- m" rí ^ s)avarafurðum á flestum fr, U .Um mun Eeildarframleiðsla ra s)avarafurða á íslandi hafa ver- un:;puð arið 1992 °g næsta ár á e a um 190.000 tonn. Þegar þessi grein er skrifuð liggja opinber- lega aðeins fyrir ábyggilegar skýrslur um framleiðslu frystra sjávarafurða hjá viðskiptaaðilum Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og íslenskum sjáv- arafurðum hf. Þessir tveir aðilar munu vera með um 70% árlegrar heildarframleiðslu, en samkvæmt fyr- irliggjandi gögnum var þessi fram- leiðsla 133.077 smálestir árið 1992, en var 136.529 smálestir árið á und- an. Vísast í 1. töflu sem sýnir heildar- framleiðslu þessarra aðila sl. 3 ár og hlutfallsskiptingu á milli þeirra. Sem vinnslugrein styrkti frystingín sig verulega á árinu 1992, þrátt fyrir erfitt rekstrarumhverfi. Hlutdeild annarra vinnslugreina, þ.á m. út- flutningur ísaðs fisks og saltfisks, dróst saman. Markaðsþróun og auk- in frysting aflans um borð réð miklu um þessa þróun, samfara öflugri markaðssókn af hálfu stóru útflutn- ingsfyrirtækjanna. Þessi fyrirtæki og dótturfyrirtæki þeirra erlendis og mjög hæfir starfsmenn þessara fyrir- tækja treystu stöðu íslensks frystiiðn- aðar í sívaxandi og harðnandi sam- keppni á helstu fiskmörkuðum heims. An þeirra hefði staða íslensks sjávarútvegs orðið mjög vond og af- leiðingar ófy ri rsj áanlegar. Svokölluð sjófrysting, þ.e. frysting aflans um borð í fiskiskipum, er orð- in veigamikill þáttur í framleiðslu frystra sjávarafurða. Arið 1992 voru 134.348 tonn eða 29,2% af þeim afla, sem fór í frystingu, sjóunnin. I 2. og 3. töflu er dregin upp mynd af því hversu stór hluti helstu Tafla 1 Heildarframleiðsla SH og ÍS 1990-1991 (í tonnum) SH ÍS Samtals 1990 .......................... 85.883 49.100 134.983 1991 .......................... 84.459 52.070 136.529 1992 .......................... 82.877 50.200 133.077 4. TBL. 1993 ÆGIR 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.