Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1993, Page 5

Ægir - 01.04.1993, Page 5
Guðmundur H. Garðarsson Eins og fram hefur komið í afla- S ’ýrslum Fiskifélags fslands fyrir árið 992 var Heildaraflinn 1.564.885 [°nn verðmæti 48,3 milljarðar ’róna. Af þessum afla fóru 459.792 °nn í frystingu eða 29,8% heildar- ans. Af þeim afla sem fór í fryst- n8u voru 325.444 tonn unnin í andi, en 134.348 tonn voru unnin , m ^or^ 1 frystitogurum. Við lestur I CSsara talna er rétt að hafa í huga að 0ðnuaflinn árið 1992 var 796.036 nn, en aðeins 3.865 tonn þess afla 0r 1 frystingu. Heildarvöruútflutningur lands- fob'1113 *992 var verðmæti, ’’ fnilljarðar kr. Þar af voru lstar sjávarafurðir 42,0 milljarðar er e a Frystar sjávarafurðir ý r,EV1 sem fyrr langmikilvægustu k °!n'nBsafurðir íslendinga og lr ^t til að svo muni verða þr am um ófyrirsjáanlega framtíð. and^ m'nn' aflaEvóta og lækk- m" rí ^ s)avarafurðum á flestum fr, U .Um mun Eeildarframleiðsla ra s)avarafurða á íslandi hafa ver- un:;puð arið 1992 °g næsta ár á e a um 190.000 tonn. Þegar þessi grein er skrifuð liggja opinber- lega aðeins fyrir ábyggilegar skýrslur um framleiðslu frystra sjávarafurða hjá viðskiptaaðilum Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og íslenskum sjáv- arafurðum hf. Þessir tveir aðilar munu vera með um 70% árlegrar heildarframleiðslu, en samkvæmt fyr- irliggjandi gögnum var þessi fram- leiðsla 133.077 smálestir árið 1992, en var 136.529 smálestir árið á und- an. Vísast í 1. töflu sem sýnir heildar- framleiðslu þessarra aðila sl. 3 ár og hlutfallsskiptingu á milli þeirra. Sem vinnslugrein styrkti frystingín sig verulega á árinu 1992, þrátt fyrir erfitt rekstrarumhverfi. Hlutdeild annarra vinnslugreina, þ.á m. út- flutningur ísaðs fisks og saltfisks, dróst saman. Markaðsþróun og auk- in frysting aflans um borð réð miklu um þessa þróun, samfara öflugri markaðssókn af hálfu stóru útflutn- ingsfyrirtækjanna. Þessi fyrirtæki og dótturfyrirtæki þeirra erlendis og mjög hæfir starfsmenn þessara fyrir- tækja treystu stöðu íslensks frystiiðn- aðar í sívaxandi og harðnandi sam- keppni á helstu fiskmörkuðum heims. An þeirra hefði staða íslensks sjávarútvegs orðið mjög vond og af- leiðingar ófy ri rsj áanlegar. Svokölluð sjófrysting, þ.e. frysting aflans um borð í fiskiskipum, er orð- in veigamikill þáttur í framleiðslu frystra sjávarafurða. Arið 1992 voru 134.348 tonn eða 29,2% af þeim afla, sem fór í frystingu, sjóunnin. I 2. og 3. töflu er dregin upp mynd af því hversu stór hluti helstu Tafla 1 Heildarframleiðsla SH og ÍS 1990-1991 (í tonnum) SH ÍS Samtals 1990 .......................... 85.883 49.100 134.983 1991 .......................... 84.459 52.070 136.529 1992 .......................... 82.877 50.200 133.077 4. TBL. 1993 ÆGIR 163

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.