Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 28

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 28
Ari Arason Inngangur I þessari grein eru birtar upplýs- ingar um þau skip sem skiluðu mestu aflaverðmætum á land í hverjunt flokki á síðastliðnu ári. Líta ber á töl- ur í meðfylgjandi töflum sem bráða- birgðatölur þar sem enn hefur ekki verið lokið endanlegum frágangi árs- ins hjá Fiskifélaginu. Skipunum er raðað í hvern flokk eftir eldri kvótaflokkun og kann það að koma mönnum spánskt fyrir sjónir. Þessi flokkun skipa ræðst af framsetningu aflatalna í Utvegn ársriti Fiskifélagsins. Vegna þessa er 1 eftirfarandi pistli oft verið að bera saman skip í töflunum sem eru að mismunandi veiðum eins og t.d. i flokki „Ioðnubáta“. Ekki þótti fært að vera með of miklar upplýsingar um hvert skip 1 þessari samantekt, en lesendur geta markað nokkuð af skipaskrárnúmeri hve nýtt skipið er. Því hærra sem númerið er því yngra er skipið að ölÞ um jafnaði. Þannig er líklegt að skip sem hefur skipaskrárnúmer yfir 2000 sé ekki eldra en þriggja ára. Sé skipa- skrárnúmer hins vegar kringum 1000 er líklegt að um tuttugu og fimm ára gamalt skip sé að ræða. ísfisktogarar Tafla 1 sýnir níu ísfisktogara sem hæst höfðu aflaverðmætin. Aflaskipið Guðbjörgin ÍS-46 trónir á toppnum samkvæmt hefð með 5519 tonna afla upp úr sjó og aflaverðmæti ársins námu t'úmum 355 milljónum króna- Skipstjóri á Guðbjörgu er hinn kunni aflamaður Asgeir Guðbjarts- son. I öðru sæti er svo Skagfirðingur SK-4 með afla að verðmæti 309 milljónir króna. Rétt er að vekja at- hygli á að togarinn Skagfirðingur SK-4 er enginn annar en hinn gamal' Guöbjörg ÍS-46. Ljósm.: Snorri Snorrason. Tafla 1 ísfisktogarar sem skiluðu mesta aflaverömœti 1992 Skipaskrár- númer Heiti skips Einkennis- stafir Magn tonn Verðmæti þús. kr. 1. 1579 Guðbjörg ÍS-46 5.519 355.535 2. 1265 Skagfirðingur (ex Vigri) SK-4 3.026 309.496 3. 2013 Bessi IS-410 4.718 276.550 4. 1268 Ögri RE-72 2.709 260.521 5. 1459 Breki VE-61 4.563 259.638 6. 1365 Viðey RE-6 3.811 250.903 7. 1578 Otto N. Þorláksson RE-203 5.482 231.473 8. 1937 Björgvin EA-311 3.701 230.394 9. 1360 Engey RE-1 2.807 224.148 186 ÆGIR 4. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.