Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 33
Tafla 6
ÍHlóbátar (aflamark) sem skiluðu mesta aflaverömœti 1992
Skipaskrár- Heiti Einkennis- Magn Verðmæti
númer skips stafir tonn þús. kr.
h 2101 Magnús SH-205 438 30.783
2- 1959 Esjar SH-75 380 27.057
3. 2099 Islandsbersi HF-13 315 24.475
4^ oo \1 Smári RE-14 305 24.042
5- 1780 Faxaberg HF-104 277 21.633
6. 1887 Bresi AK-101 254 21.273
7- 1990 Toppur GK-70 233 20.193
8- 1850 Bliki ÁR-40 318 19.642
9- 1873 Bjarni KE-23 255 19.439
l0- 1918 Gæfa VE-11 306 18.085
n. 2068 Gullfari II HF-290 228 17.886
>2. 1811 Mýrarfell lS-123 312 17.376
Tafla 7
jjnábátar (krókaleyfi) sem skiluðu mesta aflaverðmœti 1992
Skipaskrár- Heiti Einkennis- Magn Verðmæti
númer skips stafir tonn þús. kr.
E 2069 Ólafur HF-251 285 18.549
2- 2049 Hrönn ÍS-303 296 18.456
3- 2065 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR-60 231 14.887
4- 2062 Kló RE-147 250 14.079
5- 2006 Skarfaklettur GK-3- 171 12.108
6- 2131 Sandvíkingur GK-312 157 10.855
7- 1998 Berti G. ÍS-161 177 10.721
8- 2126 Stína KE-102 137 9.841
9- 2085 Elías Már ÍS-99 139 9.807
10- 2104 Sædís HF-170 141 9.495
•E 2087 Marteinn KE-200 121 8.188
12- 2073 Sólrún KE-124 115 8.117
Verömœti
1 Þús. kr.
500.000 -
‘100.000 -
300.000 -
200.000
100.000 -
Togarar og bátar sem skiluöu mestu
verðmœtumí hverjum flokki 1992
I L
Isfisk-
togari
Frysti-
togari
Báturán
sérveiða
Sérveiða-
bátur
Loðnu- Smábátur Smábátur
bátur (aflamark) (krókaleyti)
in á toppnum hjá krókabátunum
væri meiri en hjá aflamarksbátunum.
Krókabátar
Bitbein þessa dagana er sá flokkur
skipa sem fram kemur í töflu 7,
„krókabátarnir“ svokölluðu, þó ein-
ungis 12 hæstu krókaleyfisbátarnir af
974 sem skiluðu inn afla á árinu.
Hæstur krókaleyfisbáta á árinu var
Ólafur HF-251 með 285 tonna afla
að verðmæti 18,5 milljónir króna eða
meðalverð 65 kr/kg. Bræðurnir knáu
frá Súgandafirði, Einar og Ólafur
Ólafssynir, hafa sjáanlega haft árang-
ur erfiðis síns á liðnu ári og sömu-
leiðis þeir sem næstir koma á Hrönn
ÍS-303. Hrönn skilaði á land 296
tonna afla að verðmæti 18,4 milljón-
ir króna sem þýðir meðalaflaverð-
mæti 62 kr/kg. Hrönnina á Guðni
Albert Einarsson frá Suðureyri og var
hann samkvæmt skilgreiningu afla-
magns aflakóngur krókamanna á ár-
inu 1992. Mætti af þessu ætla að góð
skilyrði séu fyrir uppvöxt aflamanna
á krókabátum við Súganda.
Fyrr var nefnt að mikill mismun-
ur er á afla hæstu krókaleyfisbátanna.
Munurinn verður enn ljósari þegar
litið er til íjölda báta sem sækir undir
þessari veiðistýringu. Þannig var
tólfti hæsti báturinn í töflu með
minna en helming aflaverðmætis
miðað við þá sem hæstir voru. Að
einhverju leyti stafar lítil breidd á
toppnum af því að afkastamunur
bátanna er miklu meiri en skráð
stærð þeirra segir til um. Hins vegar
er enginn vafi á að þegar skoðað er
neðar í röð aflahæstu krókabátanna
þá mun sjást að mikill hluti þessara
974 báta skilar einungis inn
nokkrum hundruðum kílóa í afla.
4, TBL. 1993 ÆGIR 191