Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 33

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 33
Tafla 6 ÍHlóbátar (aflamark) sem skiluðu mesta aflaverömœti 1992 Skipaskrár- Heiti Einkennis- Magn Verðmæti númer skips stafir tonn þús. kr. h 2101 Magnús SH-205 438 30.783 2- 1959 Esjar SH-75 380 27.057 3. 2099 Islandsbersi HF-13 315 24.475 4^ oo \1 Smári RE-14 305 24.042 5- 1780 Faxaberg HF-104 277 21.633 6. 1887 Bresi AK-101 254 21.273 7- 1990 Toppur GK-70 233 20.193 8- 1850 Bliki ÁR-40 318 19.642 9- 1873 Bjarni KE-23 255 19.439 l0- 1918 Gæfa VE-11 306 18.085 n. 2068 Gullfari II HF-290 228 17.886 >2. 1811 Mýrarfell lS-123 312 17.376 Tafla 7 jjnábátar (krókaleyfi) sem skiluðu mesta aflaverðmœti 1992 Skipaskrár- Heiti Einkennis- Magn Verðmæti númer skips stafir tonn þús. kr. E 2069 Ólafur HF-251 285 18.549 2- 2049 Hrönn ÍS-303 296 18.456 3- 2065 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR-60 231 14.887 4- 2062 Kló RE-147 250 14.079 5- 2006 Skarfaklettur GK-3- 171 12.108 6- 2131 Sandvíkingur GK-312 157 10.855 7- 1998 Berti G. ÍS-161 177 10.721 8- 2126 Stína KE-102 137 9.841 9- 2085 Elías Már ÍS-99 139 9.807 10- 2104 Sædís HF-170 141 9.495 •E 2087 Marteinn KE-200 121 8.188 12- 2073 Sólrún KE-124 115 8.117 Verömœti 1 Þús. kr. 500.000 - ‘100.000 - 300.000 - 200.000 100.000 - Togarar og bátar sem skiluöu mestu verðmœtumí hverjum flokki 1992 I L Isfisk- togari Frysti- togari Báturán sérveiða Sérveiða- bátur Loðnu- Smábátur Smábátur bátur (aflamark) (krókaleyti) in á toppnum hjá krókabátunum væri meiri en hjá aflamarksbátunum. Krókabátar Bitbein þessa dagana er sá flokkur skipa sem fram kemur í töflu 7, „krókabátarnir“ svokölluðu, þó ein- ungis 12 hæstu krókaleyfisbátarnir af 974 sem skiluðu inn afla á árinu. Hæstur krókaleyfisbáta á árinu var Ólafur HF-251 með 285 tonna afla að verðmæti 18,5 milljónir króna eða meðalverð 65 kr/kg. Bræðurnir knáu frá Súgandafirði, Einar og Ólafur Ólafssynir, hafa sjáanlega haft árang- ur erfiðis síns á liðnu ári og sömu- leiðis þeir sem næstir koma á Hrönn ÍS-303. Hrönn skilaði á land 296 tonna afla að verðmæti 18,4 milljón- ir króna sem þýðir meðalaflaverð- mæti 62 kr/kg. Hrönnina á Guðni Albert Einarsson frá Suðureyri og var hann samkvæmt skilgreiningu afla- magns aflakóngur krókamanna á ár- inu 1992. Mætti af þessu ætla að góð skilyrði séu fyrir uppvöxt aflamanna á krókabátum við Súganda. Fyrr var nefnt að mikill mismun- ur er á afla hæstu krókaleyfisbátanna. Munurinn verður enn ljósari þegar litið er til íjölda báta sem sækir undir þessari veiðistýringu. Þannig var tólfti hæsti báturinn í töflu með minna en helming aflaverðmætis miðað við þá sem hæstir voru. Að einhverju leyti stafar lítil breidd á toppnum af því að afkastamunur bátanna er miklu meiri en skráð stærð þeirra segir til um. Hins vegar er enginn vafi á að þegar skoðað er neðar í röð aflahæstu krókabátanna þá mun sjást að mikill hluti þessara 974 báta skilar einungis inn nokkrum hundruðum kílóa í afla. 4, TBL. 1993 ÆGIR 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.