Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 7

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 7
kemur til lækkandi afurðaverð á er- lendum mörkuðum eftir því sem líð- Ur á árið 1992. Á Evrópumarkaði varð umtalsverð lækkun á helstu teg- Ur>dum botnfisks og má sem dærni Uefna að þorskur lækkaði urn allt að Þá varð mikil lækkun á hörpu- diski og humri. f Bandaríkjunum hélst verðlag nokkuð stöðugt og doll- armn styrktist. f útflutningsskýrslum fydr árið 1992 kemur s'em fyrr skýrt fram, að verðmætustu flakapakkn- lngarnar fara í tiltöluleg a mestu a§ni til Bandaríkjanna og Bret- ands. Verðminni afurðir eins og fisk- lokkir fara í mun hærra hlutfalli, mjðað við annan útflutning frystra ^jávarafurða, til annarra landa. Á Petra við um ýmis Evrópulönd s.s. rakkland og Þýskaland. í heilfryst- 'jagunni er Japan langstærsta við- jptalandið. í töflu 6 og 7 er sýndur sildarútflutningurinn t'i 5 stærstu vtðskiptalandanna sl. 2 ár. Árið 1992 var Bretland stærsta V| skiptalandið, hvort sem litið er á niagn eða verðmæti. Næst koma andaríkin. Athygli skal vakin á því a sama tíma sem heildarmagn út- uttra sjávarafurða til Bretlands er -h9l tonn eða 65,2% meira en til andaríkjanna er munurinn í verð- mæti j5.924 millj. kr. meiri eða aðeins ’8%. Þessi samanburður segir jj11 |a sngu. Rétt er þó að vekja at- ýg 1 á því að rækjan vegur rnikið í utningnum til Bretlands, en hún ar 8.162 tonn að verðmæd 3.395,3 millj. kr. Útflutningur á heilfrystum fiski til ^apans staðfestir einnig að í útflutn- ^ngt frystra sjávarafurða eru íslend- ngar ekki á æskilegasta þróunarstig- jnuí uýttngu aflans, þótt heilfryst- t§ln geti verið hagkvæm fyrir þá Tafla 5 Útflutningur eftir afuröaflokkum 1991 og 1992 (Verðmæti í millj, króna fob.) Breydngar _____________________________________1991___________1992 frá 1991/92 1. Fiskflök/blokkir....... 29.116 26.541 -8,8 2. Heilfrystur fiskur..... 5.740 6.286 + 9,5 3. Hrogn............................. 800 391 -51,1 4. Síld............................. 540 432 - 20,0 5. Loðna.............................. 34 118 +247,0 6. Humar............................. 899 678 - 26,6 7. Rækja .......................... 6.266 7.110 + 13,4 8. Hörpudiskur....................... 629_____________598_________- 4,9 Samtals 44.024 42.154 -4,2 Tafla 6 Helstu viðskiptalönd (Magn í tonnum) 1991 1992 Bretland 45.720 47.348 Japan 36.944 36.089 Bandaríkin 32.441 28.657 Frakkland 30.951 28.134 Þýskaland 20.101 20.310 Hlutdeild 5 ríkja 85,6% 84,3% Tafla 7 Helstu viðskiptalönd (Verðmœti í millj. kr.) ________________________________1991___________________1992 Bretland.................................. 11.839,6 12.126,9 Bandaríkin................................ 9.866,9 8.202,7 Frakkland ................................ 6.750,4 5.922,2 Japan ..................................... 6.033,8 5.792,6 Þýskaland ................................ 3.784,1 3.797,3 Hlutdeild 5 ríkja 86,9% 85,0% frystitogara sem nýta sér þessa mark- aðsmöguleika. Af heildarútflutningi frystra sjáv- arafurða árið 1992 fóru 84,3% að magni og 85,0% miðað við verðmæti til umræddra 5 landa, þ.e. til Bret- lands, Bandaríkjanna, Frakklands, Japans og Þýskalands. Er það svipað og árið á undan. Erfitt er að spá fyrir um sölu- og markaðsþróun þessa árs, en margt bendir til að bandaríski markaðurinn muni styrkjast enn 4. TBL.1993 ÆGIR 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.