Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 17
tagsins til 5 ára. Uppkast að sam-
starfssamningi hafði verið útbúið
ntilli fyrri stjórnenda félagsins og
Fiskistofu. Hin nýja stjórn taldi eðli-
egt. áður en Iengra yrði haldið, að
eðið yrði unz nýr fiskimálastjóri
tefði verið ráðinn. Þá þótti mönnum
1 utur Fiskifélagsins ekki nægilega
góður og nauðsynlegt félaginu að
e'tistökum atriðum í samningsupp-
kastinu yrði breytt.
f’ann 12. febrúar sl. var undirrit-
a ur samstarfssamningur milli Fiski-
Stofu °g félagsins sem gildir fyrir árið
^93. Af hálfu félagsins var í samn-
"'gaviðræðunum lögð á það áherzla
a óviðunandi væri fyrir félagið að
Pað væri háð þriðja aðila, þ.e. Fiski-
st°fu, með meginhluta greiðslna fyrir
starfsemi félagsins af fjárlögum.
} ndi félagið berjast af alefli fyrir að
’°tna félaginu beint inn á fjárlög,
eiIls og áður hafði alltaf verið. Er það
^otsenda þess að félagið geti haldið
^)a stæði sínu að mati stjórnenda
þess.
■ ^óWerðrar tortryggni og stirð-
3 gætti í fyrstu í samskiptum þess-
ra aðila sem að mörgu leyti er ekki
e 'legt þegar nýr aðili fer að starfa á
1 i annars og fær helming af hús-
|’æðl hans- Þetta hefur sem betur fer
e)zt og samskiptin og samvinnan
'nzt srnátt og smátt í góðan farveg.
TcBknideildin
Starfsemi tæknideildar félags:
yC Ur 1 raun yerið tvíþætt. Ann;
C^ar’ °S að uppistöðu til, hel
ar 1 beinzt að hagnýtunt rar
num og fræðslu fyrir sjávarútvi
. en að hluta til hefur deilc
v?1 að e'nstökum verkefnum f)
a §egn greiðslu fyrir viðkomai
sérverkefni. Hafa þjónustutekjur
deildarinnar verið óverulegar í hlut-
falli við rekstrarkostnað. Þessu verður
að breyta vegna slæmrar fjárhagsaf-
komu félagsins, þannig að seld þjón-
usta aukist, en rannsóknarstörf
minnki.
Stjórn félagsins telur nauðsynlegt,
þegar ljóst liggur fyrir að framlög til
félagsins eru sífellt skorin niður á
fjárlögum, að tæknideildin skapi fé-
laginu meiri tekjur í formi sérverk-
efna.
Gengið hefur verið frá gjaldskrá
vegna ýmiss konar mælingaþjónustu
vegna verkefna sem tæknideild mun
inna af hendi gegn hóflegu gjaldi. Er
vonast til að þessi þjónusta muni
skila deildinni nokkrum tekjum.
Verður þessi þjónusta auglýst sérstak-
lega.
Tæknideildin hefur nú, sam-
kvæmt ákvörðun stjórnar félagsins,
fengið og tekið í notkun stórt her-
bergi á jarðhæð, eins og starfsmenn-
irnir höfðu óskað sérstaklega eftir, en
aðstaða deildarinnar var áður í hluta
þess húsnæðis á jarðhæð sem Fiski-
stofu var leigður. Ætti því aðstöðu-
leysi ekki að há starfseminni.
Útgáfumál
Helztu rit sem félagið hefur gefið
út eru Utvegurinn, Sjómannaalman-
akið og tímaritið Ægir. Mest hefur
verið rætt um Ægi og nauðsyn þess
að endurskoða áherzlur í efni blaðs-
ins og auk þess að sjálfsögðu að auka
útbreiðslu blaðsins og sölu, enda hef-
ur félagið ekki efni á að borga með
blaðinu.
Þar sent þeir tveir starfsmenn sem
séð hafa um útgáfumálin hafa óskað
efdr því að losna frá umsjón blaðsins
var samþykkt að leita skyldi samn-
inga við ákveðna aðila utan félagsins
með útgáfu Ægis til reynslu. Eru þær
samningsumleitanir langt komnar.
Varðandi efni Ægis telur stjórn fé-
lagsins nauðsynlegt að rneira sé fjall-
að um eða sagt frá innra starfi félag-
4. TBL. 1993 ÆGIR 175