Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 34
Heildaraflatölur á einstök-
um landsvæðum eru mið-
aðar við óslægðan fisk.
Einnig skrár um botnfisk-
aflann í hverri verstöð.
Hins vegar eru aflatölur
einstakra skipa ýnrist mið-
aðar við óslægðan eða
slægðan fisk, það er að
segja við fiskinn eins og
honum er landað. Nokkr-
um erfiðleikum er háð að
halda ýtrustu nákvæmni í
aflatölum einstakra skipa,
en það byggist fyrst og fremst á því að sami bátur
landar í fleiri en einni verstöð í mánuði. í seinni tíð
Suður- og Suðvesturland
___________________í febrúar 1993____________________
Heildarfiskafli lagður á land á svæðinu nam 119.302
(122.336) tonnum, sem skiptist þannig: Botnfiskur
24.305 (20.191) tonn, loðna 93.918 (96.629) tonn, síld
187 (4.616) tonn, rækja 88 (247) tonn og hörpudiskur
804 (653) tonn.
Botnfiskaflinn í einstökum verstöðvum (í tonnum):
hefur vandi þessi vaxið
með tilkomu landana á
fiskmarkaði og í gáma.
Afli aðkomubáta og
skuttogara verður talinn
með heildarafla þeirrar
verstöðvar sem landað var
í og færist því afli báts,
sem t.d. landar hluta afla
síns í annarri verstöð en
þar senr hann er talinn
vera gerður út frá, ekki
yfir og bætist því ekki við
afla þann sem hann land-
aði í heimahöfn sinni, þar sem slíkt hefði það í för
með sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildaraflanum.
Veiðar- færi Sjó- ferðir Afli Skelf. Rækja
Gandí net 7 229,0
Guðrún net 9 207,6
Styrmir net 11 165,2
Glófaxi net 16 145,8
Haförn net 3 38,0
Sigurbára net 5 24,8
Skúli fógeti net 4 23,8
Sleipnir net 4 22,6
Skuld net 3 15,4
Sjöfn net 2 36,5
Valdimar Sveinsson net 2 4,5
3 smábátar færi 3 1,0
7 smábátar lína 17 11,1
Þorlákshöfn:
Jón Vídalín skutt. 2 235,7
Páll botnv. 1 44,7
Jóhann Gíslason botnv. 2 128,5
Dalaröst dragn. 3 6,2
Hafnarröst dragn. 3 7,3
Jón á Hofi dragn. 2 31,1
Arnar dragn. 1 1,0
Álaborg lína 1 1,0
Byr lína 3 64,5
Freyr lína 1 35,7
Jón Klemens lína 1 8,1
Sæfari lína 2 2,9
Álaborg net 11 49,1
Eyrún net 10 12,2
Friðrik Sigurðsson net 6 263,4
Hásteinn net 13 79,5
Veiðar- færi Sjó- ferðir Mi Skelf. Rækja
Vestmannaeyjar: Breki skutt. 3 455,4
Sindri skutt. 3 201,4
Bergey skutt. 2 94,6
Vestmanney skutt. 1 307,0
Frigg botnv. 2 103,8
Sigurborg botnv. 2 77,5
Ófeigur botnv. 1 26,2
Bergvík botnv. 2 22,9
Drangavík botnv. 3 133,8
Gjafar botnv. 3 140,1
Danski-Pétur botnv. 5 63,3
Frár botnv. 5 28,3
Dala-Rafn botnv. 1 19,6
Emma botnv. 1 13,2
Andvari botnv. 1 94,5
Björg botnv. 4 36,4
Smáey botnv. 1 83,3
Heimaey botnv. 2 82,5
Bjarnarey botnv. 2 103,9
192 ÆGIR 4. TBL, 1993