Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 29

Ægir - 01.04.1993, Blaðsíða 29
Tafla 2 £rystitoggrar sem skiluðu mesta gflaverðmœti 1992 Skipaskrár- númer Heiti skips Einkennis- stafir Magn tonn Verðmæti þás. kr. • 1369 Akureyrin EA-110 4.869 491.940 ■ 1308 Venus HF-519 6.327 458.196 • 1345 Freri RE-73 4.506 452.611 • 1351 Sléttbakur EA-304 4.699 443.681 • 1598 Orvar HU-21 4.301 431.115 • 1868 Haraldur Kristjánsson HF-2 6.416 427.564 • 1833 Sjóli HF-1 6.137 393.396 • 1977 Júlíus Geirmundsson ÍS-270 4.564 388.908 • 1270 Mánaberg ■ ÓF-42 4.014 374.043 • 1328 Snorri Sturluson RE-219 3.853 368.717 • 1880 Ýmir HF-343 4.567 362.325 • 1972 Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 4.019 360.662 Akureyrin EA-110. Ljósm.: Snorri Snorrason. ^*nn' togari Ögurvíkur hf., Vigri, en gurvíkurútgerðin hefur sérhæft sig un ísfisks fyrir erlenda ísflsk- ar'aði og skýrast þannig ntikil afla- /r. niæt’ bv. Ögra og bv. Vigra þrátt lr rihölulega Iítið aflamagn. Það er nnara en frá þurfi að segja að nú Ut Ögurvík hf. snúið sér að útgerð p nnsluskipa. Ögurvík hefur gert bv. e,r; ^-73 út sem vinnsluskip um urra ára skeið og nú hefur nýi '§ri leyst fyrrnefnda ísfisktog; gra og Vigra, af hólmi. ara, Frystitogarar Tafla 2 er yfirlit yfir tólf hæstu frystitogarana að því er verðmæti afla varðar. Akureyrin EA-110 er á toppnum að vanda með aflaverðmæti að verðmæti tæpar 492 milljónir króna. Skipstjóri á Akureyrinni er Þorsteinn Vilhelmsson. Toppurinn breikkar jafnt og þétt. Ekki er lengur um það að ræða að Akureyrin og Örvar frá Skagaströnd tróni á toppn- um langt framar öðrum skipum að aflaverðmæti. Þannig voru t.a.m. fjórir aðrir frystitogarar með aflaverð- ntæti yfir 400 milljónir króna. Varðandi frystitogarana er vert að vekja sérstaka athygli á togurum Sjólastöðvarinnar sem náð hafa lofs- verðum árangri með sókn í utan- kvótategundir, einkum í þá tegund sem ffafnfirðingarnir voru brautryðj- endur í veiðum á, sem er úthafskarf- inn. Báðir þessir togarar voru meðal 12 skipa sem mest aflaverðmæti báru á land á síðastliðnu ári. Sömuleiðis er athyglisvert að tólfta hæsta vinnslu- skipið, Hrafn Sveinbjarnarson GK- 255, ber á Iand meira aflaverðmæti en hæsti ísfisktogarinn. Það verður fróðlegt að fylgjast með gengi frystitogaranna á yfir- standandi ári þar sem ný stórvirk skip eru komin til sögunnar. Einnig vegna þess að vinnsluskipin hafa ekki einungis reynst hafa yfirburði vegna betri rekstrarafkomu, heldur hefur beiting þeirra í raun opnað Islend- ingum ný mið sem er þjóðinni ákaf- lega mikilvægt á tímum aflahruns mikilvægustu tegundarinnar. Bátar án sérveiöa Skipting báta í þrjá flokka í töflu 3, 4 og 5 helgast af skipaflokkun í Utvegi, ársriti Fiskifélagsins. Hér er, eins og sagt var í inngangi, um að ræða flokkun frá fyrri árunt afla- markskerfisins, þegar skipin voru flokkuð eftir upphaflegum aflaheim- ildunt þeirra. Þannig voru bátar sem fram koma í töflu 3 með almennar aflaheimildir í botnfiski en höfðu ekki aflamark í humri, rækju, hörpu- diski, loðnu og síld. Sérveiðabátarnir voru hins vegar þeir bátar sem höfðu aflaheintildir í fyrrnefndum tegund- um að loðnubátunum undanskild- 4. TBL. 1993 ÆGIR 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.