Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1993, Síða 29

Ægir - 01.04.1993, Síða 29
Tafla 2 £rystitoggrar sem skiluðu mesta gflaverðmœti 1992 Skipaskrár- númer Heiti skips Einkennis- stafir Magn tonn Verðmæti þás. kr. • 1369 Akureyrin EA-110 4.869 491.940 ■ 1308 Venus HF-519 6.327 458.196 • 1345 Freri RE-73 4.506 452.611 • 1351 Sléttbakur EA-304 4.699 443.681 • 1598 Orvar HU-21 4.301 431.115 • 1868 Haraldur Kristjánsson HF-2 6.416 427.564 • 1833 Sjóli HF-1 6.137 393.396 • 1977 Júlíus Geirmundsson ÍS-270 4.564 388.908 • 1270 Mánaberg ■ ÓF-42 4.014 374.043 • 1328 Snorri Sturluson RE-219 3.853 368.717 • 1880 Ýmir HF-343 4.567 362.325 • 1972 Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 4.019 360.662 Akureyrin EA-110. Ljósm.: Snorri Snorrason. ^*nn' togari Ögurvíkur hf., Vigri, en gurvíkurútgerðin hefur sérhæft sig un ísfisks fyrir erlenda ísflsk- ar'aði og skýrast þannig ntikil afla- /r. niæt’ bv. Ögra og bv. Vigra þrátt lr rihölulega Iítið aflamagn. Það er nnara en frá þurfi að segja að nú Ut Ögurvík hf. snúið sér að útgerð p nnsluskipa. Ögurvík hefur gert bv. e,r; ^-73 út sem vinnsluskip um urra ára skeið og nú hefur nýi '§ri leyst fyrrnefnda ísfisktog; gra og Vigra, af hólmi. ara, Frystitogarar Tafla 2 er yfirlit yfir tólf hæstu frystitogarana að því er verðmæti afla varðar. Akureyrin EA-110 er á toppnum að vanda með aflaverðmæti að verðmæti tæpar 492 milljónir króna. Skipstjóri á Akureyrinni er Þorsteinn Vilhelmsson. Toppurinn breikkar jafnt og þétt. Ekki er lengur um það að ræða að Akureyrin og Örvar frá Skagaströnd tróni á toppn- um langt framar öðrum skipum að aflaverðmæti. Þannig voru t.a.m. fjórir aðrir frystitogarar með aflaverð- ntæti yfir 400 milljónir króna. Varðandi frystitogarana er vert að vekja sérstaka athygli á togurum Sjólastöðvarinnar sem náð hafa lofs- verðum árangri með sókn í utan- kvótategundir, einkum í þá tegund sem ffafnfirðingarnir voru brautryðj- endur í veiðum á, sem er úthafskarf- inn. Báðir þessir togarar voru meðal 12 skipa sem mest aflaverðmæti báru á land á síðastliðnu ári. Sömuleiðis er athyglisvert að tólfta hæsta vinnslu- skipið, Hrafn Sveinbjarnarson GK- 255, ber á Iand meira aflaverðmæti en hæsti ísfisktogarinn. Það verður fróðlegt að fylgjast með gengi frystitogaranna á yfir- standandi ári þar sem ný stórvirk skip eru komin til sögunnar. Einnig vegna þess að vinnsluskipin hafa ekki einungis reynst hafa yfirburði vegna betri rekstrarafkomu, heldur hefur beiting þeirra í raun opnað Islend- ingum ný mið sem er þjóðinni ákaf- lega mikilvægt á tímum aflahruns mikilvægustu tegundarinnar. Bátar án sérveiöa Skipting báta í þrjá flokka í töflu 3, 4 og 5 helgast af skipaflokkun í Utvegi, ársriti Fiskifélagsins. Hér er, eins og sagt var í inngangi, um að ræða flokkun frá fyrri árunt afla- markskerfisins, þegar skipin voru flokkuð eftir upphaflegum aflaheim- ildunt þeirra. Þannig voru bátar sem fram koma í töflu 3 með almennar aflaheimildir í botnfiski en höfðu ekki aflamark í humri, rækju, hörpu- diski, loðnu og síld. Sérveiðabátarnir voru hins vegar þeir bátar sem höfðu aflaheintildir í fyrrnefndum tegund- um að loðnubátunum undanskild- 4. TBL. 1993 ÆGIR 187

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.