Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1993, Page 7

Ægir - 01.04.1993, Page 7
kemur til lækkandi afurðaverð á er- lendum mörkuðum eftir því sem líð- Ur á árið 1992. Á Evrópumarkaði varð umtalsverð lækkun á helstu teg- Ur>dum botnfisks og má sem dærni Uefna að þorskur lækkaði urn allt að Þá varð mikil lækkun á hörpu- diski og humri. f Bandaríkjunum hélst verðlag nokkuð stöðugt og doll- armn styrktist. f útflutningsskýrslum fydr árið 1992 kemur s'em fyrr skýrt fram, að verðmætustu flakapakkn- lngarnar fara í tiltöluleg a mestu a§ni til Bandaríkjanna og Bret- ands. Verðminni afurðir eins og fisk- lokkir fara í mun hærra hlutfalli, mjðað við annan útflutning frystra ^jávarafurða, til annarra landa. Á Petra við um ýmis Evrópulönd s.s. rakkland og Þýskaland. í heilfryst- 'jagunni er Japan langstærsta við- jptalandið. í töflu 6 og 7 er sýndur sildarútflutningurinn t'i 5 stærstu vtðskiptalandanna sl. 2 ár. Árið 1992 var Bretland stærsta V| skiptalandið, hvort sem litið er á niagn eða verðmæti. Næst koma andaríkin. Athygli skal vakin á því a sama tíma sem heildarmagn út- uttra sjávarafurða til Bretlands er -h9l tonn eða 65,2% meira en til andaríkjanna er munurinn í verð- mæti j5.924 millj. kr. meiri eða aðeins ’8%. Þessi samanburður segir jj11 |a sngu. Rétt er þó að vekja at- ýg 1 á því að rækjan vegur rnikið í utningnum til Bretlands, en hún ar 8.162 tonn að verðmæd 3.395,3 millj. kr. Útflutningur á heilfrystum fiski til ^apans staðfestir einnig að í útflutn- ^ngt frystra sjávarafurða eru íslend- ngar ekki á æskilegasta þróunarstig- jnuí uýttngu aflans, þótt heilfryst- t§ln geti verið hagkvæm fyrir þá Tafla 5 Útflutningur eftir afuröaflokkum 1991 og 1992 (Verðmæti í millj, króna fob.) Breydngar _____________________________________1991___________1992 frá 1991/92 1. Fiskflök/blokkir....... 29.116 26.541 -8,8 2. Heilfrystur fiskur..... 5.740 6.286 + 9,5 3. Hrogn............................. 800 391 -51,1 4. Síld............................. 540 432 - 20,0 5. Loðna.............................. 34 118 +247,0 6. Humar............................. 899 678 - 26,6 7. Rækja .......................... 6.266 7.110 + 13,4 8. Hörpudiskur....................... 629_____________598_________- 4,9 Samtals 44.024 42.154 -4,2 Tafla 6 Helstu viðskiptalönd (Magn í tonnum) 1991 1992 Bretland 45.720 47.348 Japan 36.944 36.089 Bandaríkin 32.441 28.657 Frakkland 30.951 28.134 Þýskaland 20.101 20.310 Hlutdeild 5 ríkja 85,6% 84,3% Tafla 7 Helstu viðskiptalönd (Verðmœti í millj. kr.) ________________________________1991___________________1992 Bretland.................................. 11.839,6 12.126,9 Bandaríkin................................ 9.866,9 8.202,7 Frakkland ................................ 6.750,4 5.922,2 Japan ..................................... 6.033,8 5.792,6 Þýskaland ................................ 3.784,1 3.797,3 Hlutdeild 5 ríkja 86,9% 85,0% frystitogara sem nýta sér þessa mark- aðsmöguleika. Af heildarútflutningi frystra sjáv- arafurða árið 1992 fóru 84,3% að magni og 85,0% miðað við verðmæti til umræddra 5 landa, þ.e. til Bret- lands, Bandaríkjanna, Frakklands, Japans og Þýskalands. Er það svipað og árið á undan. Erfitt er að spá fyrir um sölu- og markaðsþróun þessa árs, en margt bendir til að bandaríski markaðurinn muni styrkjast enn 4. TBL.1993 ÆGIR 165

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.