Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1993, Side 11

Ægir - 01.04.1993, Side 11
Eins og fram kemur í töflu II hef- Ur afli krókabáta aukist samfara því a afli kvótabáta hefur minnkað. ^stæður minnkandi afla kvótabáta eru e*nkum tvær. Annars vegar er að 'erulega hefur verið kreppt að þess- Uni flokki í aflaheimildum, eins og fam kemur hér síðar í greininni, og ,jins vegar hefur flutningur aflaheim- 1 a frá smábátum yfir á stærri skip 'e,ið tnikill. Einkum átti það við á ttnnabilinu '91 /'91 að margir tóku Pa ákvörðun að láta frá sér aflahlut- ei d og þar með sinn veiðirétt. 'Eafla III sýnir flutning þorskafla- eimilda milli 5 útgerðarflokka. arnantektin nær til tímabilsins 1. )anuar 1991 til 1. desember 1992, Pa er 23 mánuðum eftir að núgild- a,di urn stjórnun fiskveiða komu n Eamkvæmda. Nú hefur hægt verulega á þessari róun. Hvort það er vísbending um 1 .. ^yting verði á skal ósagt látið. ^ ríðarlegri kvótaskerðingu hjá smá- atUrn á aflamarki er nú mætt á þann nturlega hátt að útgerðarmenn ljlrra neyðast til að gerast eins konar tguliðar stórútgerðarinnar sem felst þ3 ,^Is^a «tonn á móti tonni“. annig er kvótinn drýgður og reynt ná endum saman. Ehðvarandi minni þorskgengd á hefðbundnar veiðislóðir togara gæti breytt þessari þróun. Illa stödd fyrir- tæki verða neydd til að láta frá sér aflahlutdeild sem gæti allt eins lent hjá smábátaeigendum, einkum ef EES-samningur verður að veruleika. EES-samningur mun leiða til auk- innar eftirspurnar eftir afla dagróðra- báta þar sem tollur á ferskum fisk- flökum verður felldur niður, en hann er 18% nú. Verður það tvímælalaust til að styrkja útgerð smábáta. Aflabrögð og útflutningsverðmœti Árið 1992 var erfitt ár hjá mörg- um trillukarlinum. Þá hefur yfir- standandi fiskveiðiár heldur ekki ver- ið björgulegt til þessa, eilífar brælur. Tafla IV Útflutningsverömœti 1992 Afli smábáta 7,2 milljarðar Allar sjávarafurðir 69,9 milljarðar* Loðnuafurðir 5,6 milljarðar* Á1 8,1 milljarðar* Alls útflutningur 87,8 milljarðar* Heimild: Hagtíðindi, febrúar 1993. Tafla III Flutningur þorskaflaheimilda milli 5 útgerðarflokka --____ 1.1.91-1.12.92 §mábatar Efiskstogarar fystitogarar °gbátar ~2ðnuskip l.jan.'91 l.des.'92 Mismunur í tonnum Mismunur Uthlutað 200 þús. 12,26% 7,81% -36,3% -8.894 33,89% 33,85% 0,1% -73 9,85% 13,85% 40,5% 7.989 2,43% 2,63% 8,2% . 397 1,64% 2,73% 66,2% 2.177 Ekki er óalgengt að heyra eftirfarandi frá útgerðarmanni krókaleyfisbáts hér á suðvesturhorninu: „Bannað sam- kvæmt lögum að stunda veiðar í des- ember og janúar, ég komst tvo róðra í febrúar, þrjá í mars og í apríl voru mér bannaðar veiðar“ (10 daga lög- bundið veiðibann að viðbættri stöðv- un veiða til að vernda hrygningar- fisk). Fiskgegnd á grunnslóð hefur minnkað og hafa einstök landsvæði orðið verulega illa úti. Einkum eru það Austfirðirnir og þá aðallega norðursvæðið. Á Norðurlandi hefur 4. TBL. 1993 ÆGIR 169

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.