Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Page 14

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Page 14
Timnrit lögfrætiinya 6 En jafnan flutti hann mál sitt af drengskap og fullri trú- mennsku. Eggert Claessen var glæsimenni og hinn mesti gleði- maður í vinahóp. Og hann var vinfastur og tryggur. Hann var háttvís maður og prúður, enda laus við allt yfirlæti. Hann var orðinn roskinn maður, er hann lézt. Samt stund- aði hann störf sín til síðasta dags. Því mun andlát hans hafa komið flestum á óvart. Og allir munu stéttarbræður hans sakna hans úr hópi sínum og þykja ófullt og opið standa rúmið, sem hann skipaði meðal þeirra. GAS Nokkur orð um erfðarétt I. Sögudrættir. Eins og kunnugt er, skiptu ættartengsl manna miklu meira máli í fornöld og lengi fram eftir öldum en þau gera nú. Samkvæmt Kristinrétti Árna biskups frá 1275, 27. kap., var t. d. fjórmenningsfrændsemi milli karls og konu hjúskapartálmi. Um framfærsluskyldu var það lengstum svo, að framfæra skyldi maður fjórmenninga sína og nánari frændur, ef hann átti tilskilin efni, enda fór þetta eftir því, hversu skyldleikinn var náinn. Skylda for- eldra og barna sín á milli var þó skilyrðislaus, Jónsbók Kvennagiftingai- 23. kap. Hjón skyldu og framfæra hvort annað, Kvennag. 24. kap. Með fátækrareglugerð 8. jan. 1834 II. kafla, var framfærsluskyldan takmörkuð frá því, sem áður var. Foreldrum var framvegis skylt að annast börn sín, og börn manns og niðjar skyldu einnig fram- færa foreldra sína og foreldraforeldra, ef efni voru til og ástæður. Loks skyldu prestur og hreppstjóri reyna að fá aðra ættingja til þess að framfæra skyldmenni sín, svo að þau færu ekki á sveit. Með fátækralögum nr. 44/1905 2.—
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.