Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 18

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 18
10 Tímnrit lögfræðinffa Þá erfa bræður eða systur afrleifanda eða bróður eða systurbörn hans. Hér þrýtur erfðir í þessa línu. Nær erfða- rétturinn því eigi nema til ættingja arfleifanda að fyrsta og öðrum (arfleifandi og systur eða bróðurbarn hans). Kjörsystkin arfleifanda eða kjörbarn systkina hans koma hér víst ekki til greina. Um arf eftir kjörbörn er mælt í 18. gr. laganna. Niðjar þeirra erfa þau að sjálfsögðu fyrst, en að þeim frá gengn- um erfa kjörforeldrar eða að þeim látnum börn þeirra kjörbarn, en þó ekki hærri upphæð en kjörbarn hafði þegið að arfi eða gjöf frá kjörforeldrum. Ef kjörbarn hefur ekkert þegið, þá erfir kjörforeldri eða niðjar þess ekkert eftir kjörbarn. Það, sem kjörforeldri eða börn þess erfa ekki, verður arfur ættingja kjörbarns með sama hætti sem annars er mælt um erfðarétt ættingja. Numið er hér staðar við börn kjörforeldris. Barnabörn kjörforeldris tekur því ekki arf eftir kjörbarn. Þann arf eftir kjörbarn, sem eklci rennur til kjörforeldris eða barna þess, taka ætt- ingjar kjörbarns með sama hætti sem ættingjar taka eftir frændur sína. En ef kjörbarn á engan arfgengan ættingja á lífi, þá taka kjörforeldrar eða börn þeirra — en eigi firnari niðjar — allan arf eftir það. 3. 1 þriðja erfðaflokk koma afar og ömmur arfleifanda, 6. gr. laganna. Þau standa auðvitað að baki öllum þeim, sem arfgengir eru í 1. eða 2. flokki (niðjum og „kjörniðj- um“, foreldrum ins látna. systkinum og börnum þeirra). Arfur skiptist þá jafnt milli föðurforeldra ins látna og móðurforeldra. En ef afi eða amma eru annaðhvort eða bæði látin, þá gengur arfshluti þess eða þeirra til barna þeirra (föður eða móðursystir arfleifanda). Hér ganga erfðir einungis til frænda arfleifanda að fyrsta manni og öðrum. Ef bæði t. d. móðurforeldra eru látin og börn þeirra, rennur allur arfurinn til föðurforeldra eða barna þeirra, 6. gr. laganna. Erfðaflokkana má sýna í töfluformi þannig:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.