Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 24

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 24
16 Tímarit lögfræöinga } Kjörbörn Systkin arfleif. arfleif. Kjörbarna Börn börn systkina 1 Afar, ömmur Foreldri Arfleifandi Börn Barnabörn Breytingar þær á frændsemiserfð, sem ætlað er að gera á erfðalögunum með frv. eru þá þessar: 1. Erfðaréttur gengur að eins til barnabarna arfleif- anda. 2. Kjörbörn og börn þeirra eru sett í annan flokk á eftir foreldrum arfleifanda og jafnhliða systkinum hans og börnum Þeirra. Erfðaréttur kjörbarns eftir kjörfor- eldri nær einungis til þess sjálfs og barna þess. 3. Systkin foreldra arfleifanda eru svipt erfðarétti. TJm 1. Þau sjónarmið, sem virðast mestu hafa ráðið fyrrum um arfgengi frænda látins manns munu hafa verið þessi: a. Arfur skyldi ganga til frænda arfleifanda, eftir því, hvaða skyldur þeir höfðu gagnvart honum og gagnvart almannavaldi. Þetta fór aftur yfirleitt eftir því, hversu náin frændsemin var. Fyrir því erfðu börn skilgetin for- eldra sína og aðrir frændur komu þá ekki til greina. Þessa sjónarmiðs hefur naumast að fullu gætt síðan 1834, er framfærsluskyldu ættingja var gerbreytt, enda verður þá fjöldi frænda arfgengur, sem aldrei þurftu að sjá fyrir arf- leifanda. b. Nú virðist það sjónarmið ráða miklu um arfgengi frænda, að þeir þeirra skuli hljóta eignir hans að honum látnum, sem hann mundi venjulega helzt hafa til þess kosið, ef því hefði verið að skipta. Og mun óhætt að gera ráð fyrir því, að arfleifandi muni venjulega ætla börnum sín- um og niðjum þeirra arf eftir sig öðrum framar. Um feður óskilgetinna barna gildir þetta sjálfsagt líka oft, en þó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.