Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 26

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 26
18 Tímarit lögfræSinga foreldris. Sýnast því breytingar á stöðu kjörbarna eftir frv. vera beinlínis stórskemmd á ákvæðum erfðalaganna. TJm S. Það má sjálfsagt þykja eðlilegt, að afar og ömmur erfi barnabörn sín, enda alls ekki ótítt, að þau taki þau til fósturs, er þau hafa misst foreldra sína og stundum ann- ars, enda er einatt náið frændsemisband milli afa og ömmu annars vegar og barnabarns hins vegar. Hins vegar er venjulega lítil ástæða til þess, að systkin foreldra arfleif- anda taki fé eftir hann. Nú á dögum eru víst sjaldaan svo náin ættarbönd milli þessara aðilja, að ástæða sé þar til erfða, enda erfir maður ekki föður eða móðursystkin sín, eftir frumvarpinu. Ákvæði frv. um brottfall erfðaréttar þeirra sýnist vera alveg réttmæt. 1 frv. sýnist því vera réttmæt tillaga til þeirrar breyt- ingar á ákvæðunum um frændsemiserfð, a-ð brott falli erfðaréttur systkina foreldra arfleifanda. Hins vegar má til spillis telja: 1. Lok erfðaréttar niðja arfleifanda á barnabörnum hans (2. lið), og 2. Meðferðin á kjörbörnum. Einfaldast og, að því er virðist, sanngjarnast væri það, a'ö erföaréttur væri einungis veittur niöjum arfleifanda og kjörbörnum og niöjum þeirra, eins og nú er samkvæmt erföalögunum, síöan foréldrum og systkinum og loks fööur og móöurforeldrum. Erföaréttur barna systkina og syst- kina foreldra veröi numinn úr lögum. 2. Hjúskaparerfö. Samkvæmt 5. gr. frv. er lagt til, að maki erfi maka sinn að 14 af eignum hans, ef inn látni maki átti börn á lífi. Kjörbörn eða niðjar þeirra teljast ekki með börnum arfleifanda hér fremur en annars í frv. Að þessu undanteknu er regla frv. in sama sem í 7. gr. erfðalaganna. Ef arfleifandi á hvorki börn né barna- börn á lífi, þá erfir maki allar eignir hans eftir 5. gr. frv. Foreldrar arfleifanda og systkin, kjörböm og börn þeirra og afa og ömmur ganga því ekki til erfðar með maka, eins og mælt er í 7. gr. erfðalaganna. Um réttmæti þessa má vísa til þess, sem áður er sagt um kjörbörn. Um heimild
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.