Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Page 34

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Page 34
26 Tímarit lögfræðinga á betli og stuldum, þar til þeir voru teknir fyrir stuld af nýju og enduðu líf sitt eigi sjaldan í gálganum.1) 3. Eyrisstuldur þriSja sinni varðaði sex mörkum til kon- ungs og skilyrðislausu húðláti. Brennimark er ekki nefnt, og sýnist ekki til þess ætlazt, að aðili væri markaður oftar en einu sinni. Vandarhaggatalan er ekki ákveðin, og hefur því dómendum verið ætlað að ákveða hana hverju sinni. 4. Fjórða sinni framinn eyrisstuldur varðaði dauðarefs- ingu. Hún var jafnan framkvæmd með hengingu í gálga. Bera enn í dag ýmis örnefni þessum refsihætti vitni, t. d. Gálgaklettar, Gálgahraun o. s. frv. Dæmdir þjófar áttu auðvitað ekki kirkjulægt, enda voru jarðneskar leifar þeirra venjulega dysjaðar einhvers staðar í nárnunda við aftökustaðinn. C. Næst kom stuldur, þar sem þýfi var taliS ein mörk og allt aö tveimur mörkum. Þar var og greint milli þjófnaðar, framins fyrsta eða öðru sinni. 1. Merkurstuldur framinn fyrsta sinni varðaði 13 marka sekt (5, 2 hundr.) til konungs, enda skyldi brotamaður fara útlægur, ef sekt galzt ekki. Má fara nærri um það, að fæstir brotamenn hafa getað goldið þá fjárhæð, og út- legð hefur því jafnaðarlega orðið þeirra hlutskipti. Brenni- marks er ekki getið. Þess hefur sennilega ekki verið talin þörf, með því að brotamaður skyldi fara af landi brott. Manni, Gísla nokkrum Eiríkssyni, sem stolið hafði til 8 vætta og þó nokkru meir, er þó dæmt mark 1690, og virð- ist það hafa verið þjófnaður fyrsta sinni framinn. 2) 2. Merkurstuldur Ö5ru sinni varðaði dauðarefsingu. Hún var framkvæmd með hengingu í gálga með sama hætti sem sagt var um eyrisstuld fjórða sinni. D. Efsta stig þjófnaðar, ef svo mætti segja, var stuldur til tveggja marka og þar yfir. Var og greint milli stuldar framins fyrsta eða öðru sinni. 1) 1 manntali 1703 eru t. d. nafngreindir þrír „markaöir þjófar“ meöal umrenninga í Gnúpverjahreppi og einn í Mosfelssveit (Manntal 1703 bls. 32. 534). 2) Alþingisbók 1680 nr. 10.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.