Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 38

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 38
30 Tímarit lögfrxðinga til eyris ,,og marlc fengiS“.1) Það er í fullu samræmi við ákvæði Jónsbókar Þjófab. 1. kap., að manni þessum hefur verið dæmt þjófamark fyrir eyris stuld framinn öðru sinni. Árið 1585 dæmir Þórður lögmaður með dómsmönnum sínum Hjálmar nokkurn Sveinsson til hýðingar fyrst, en síðan lífláts fyrir margskonar þjófnað, enda hefur verð- mæti þýfisins numið svo hundruðum skipti, að því er virð- ist. Jónsbók segir ekki sérstaklega um svo mikinn þjófnað, og hafa dómsmenn hér víst notað ákvæði Jónsbókar Þing- fararb. 4. kap. En kona nokkur kemur við mál þetta, „sem hyllt hafði og samþykkt þennan stuld" og neytt hafði af þýfinu með þjófinum. Ekkert segir um það, hvort þetta brot hafi verið hennar fyrsta brot eða ekki. En henni er þó dæmd bæði hýðing og marlc.2) Hún sýnist vera dæmd fyrir hlutdeild í þjófnaðinum sjálfum og svo fyrir af- neyzlu þýfisins. Samkvæmt Jónsbók Þjófab. 1. kap. skyldi sá jafnsekur þjófinum sjálfum, sem tekur við þýfi og leggur laun á, en skyldi þó aldrei vera dræpur fyrir það. Konan hefur verið dæmd eftir þessu ákvæði, en þjófa- marks er þar þó ekki getið. Sennilega hefur dómendum ekki þótt glöggt að kveðið í lögbók og því hafa þeir neytt ákvæða Þingfararb. 4. Árið 1587 stelur erlendur maður, að því er virðist, til meira en tveggja marka á „kongsins garði“ (sennilega Bessastöðum), sem var hans fyrsti stuldur hér í landi. Þetta mál hefur átt að dæma eftir tilvikinu D. 1. hér að framan, og hefði sökunautur þá átt að fyrirgera öllu lausa- fé sínu en ella líklega sem svarar 13 mörkum úr fasteign, ef til hefði verið. En maðurinn er sagður félaus með öllu, og er houm því dæmt húðlát og mark.3) Hér mun einnig neytt ákvæða Jónsbókar Þingfararb. 4. kap. Er það at- hugandi, að hér er þjófi dæmt mark fyrir brot farið fyrsta 1) Alþb. Isl. I. 140. 2) Alþb. Islands II. 66. 3) Alþb. Isl. II. 104—105.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.