Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Síða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Síða 42
34 Timarit lögfræöinf/a segir ekkert um það, hvers virði þýfi hafi verið fyrra skiptið, sem maðurinn er sagður hafa stolið. 1 öðru lagi segir elcki, hvort hann hafi hlotið dóm fyrir það brot. Þar að auki sýnist engin virðing hafa verið lögð á treyjuna, heldur farið eftir sögusögn fógetans einni. Ef þýfið hefur fyrra skiptið numið eyrisvirði, þá hefur verið að því leyti dæmt að lögum seinna skiptið, en um það verður ekki sagt. Árið 1672 höfðu dómsmenn í Rangárþingi kveðið upp dóm yfir Erlendi nokkrum Henrikssjmi, og skyldi hann fá húðlát og mark fyrir stuld. Sýslumanni og einum dóms- manna hafði þó þótt dómurinn of harður, en lögmenn og lögrétta staðfestu niðurstöðu meiri hluta dómsmanna.1) Greinargerð um málavöxtu er svo ófullkomin, að ekkert verður um það sagt, hvort dómur þessi er að lögum dæmdur. Árið 1676 hafði Sigurður lögmaður Jónsson látið þrjá dóma ganga í héraði um stuldi Árna nokkurs Jónssonar, og segir, að honum hafi fyrst verið dæmt húðlát og mark og síðan henging. Voru dómar þessir staðfestir í lög- réttu.2) Hér er sakalýsing einnig svo ófullkomin, að ekki verður um lögmæti dómsins sagt. En ætla mætti, ef til vill, að síðasta brot mannsins hefði annaðhvort verið eyris- þjófnaður í fjórða sinn eða merkurþjófnaður í annað sinn. Vera mætti þó, að maðurinn hefði tvisvar eða þrisvar stolið til eyris, en síðasti þjófnaðurinn hafi verið merkur- þjófnaður, og að dómendur hefðu þá neji;t ákvæða Þing- fararb. 4, með því að lögbók greindi ekki, hvernig slík tilvik skyldi dæma. Árið 1679 verður Þórarinn nokkur Jónsson sannur að stuldi frá írskum skipbrotsmönnum í Skaftafellsþingi. Þýfið hafði verið virt á 104 álnir, sem gera 2% mörk, en auk þess hafði sökunautur samkvæmt játningu sinni stolið j/msu öðru, sem sýnist hafa numið talsverðu. Ekki kemur það fram, að hann hafi áður orðið sannur að stuldi. Þetta 1) Alþb. lsl. VII. 239. 2) Alþb. Isl. VII. 337.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.