Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 53

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 53
Þjófamark (brcnnimark) samkvæmt islcnzkum lögum 45 staur og ævilangrar refsivinnu í Kaupmannahöfn. Með úrskurði konungs 22. febr. 1814 var refsivistin stytt í 3 ár. Þegar heim kom, gerðist hann. sannur að stuldi á sauð, auk fleiri stulda. Fyrir þenna stuld var hann svo 1821 dæmdur til húðstroku við staur, brennimarks á enni og ævilangrar refsivinnu í Kaupmannahöfn. Mál þetta fór til hæstaréttar, sem vísaði því heim í hérað til betri prófunar. Málið var síðan dæmt í héraði og í landsyfirdómi 1822, sem báðir dæmdu með sama hætti sem áður. 1 hæstarétti var sökunautur loks dæmdur til hýðingar við staur, brenni- merkingar á enni og ævilangrar refsivinnu.1 2) Síðastur maður, sem brennimark hefur verið dæmt hér á landi, er Sigurður Gottsvinsson, foringi Kambsráns- manna. Héraðsdómarinn, Þórður Sveinbjörnsson, síðar dómsforseti, hafði 21. jan. 1828 dæmt honum, auk hýð- ingar við staur og ævilangrar refsivinnu í Kaupmanna- höfn, brennimark. Landsyfirdómur taldi þetta óheimilt, með því að maðurinn hafði ekki áður hlotið dóm, enda þótt dómendur telji Sigurð hafa meira en verðskuldað mark- ið.2) En tækifærið kom bráðlega til slíks dóms. Meðan Kambsránsmálið var fyrir landsyfirdómi, strauk Sigurður úr varðhaldi og stal þá munum ýmsum, sem virtir voru á 5 ríkisbankadali silfurs. Dæmir landsyfirdómur hann nú samkvæmt 5. gr. tilsk. 20. febr. 1789, auk áðurnefndra refsinga, til brennimerkingar á enni. 1 dómi hæstaréttar er brennimarlcsins ekki getið, og hefur hann því fellt það ákvæði dómsins niður.3) Ákvæði tilsk. 20. febr. 1789 5. gr. um brennimark fyrir fjórða sinni framinn smáþjófnað og öðru sinni framinn stórþjófnað voru í gildi, þar til er tilsk. 11. apríl 1840 varð að lögum hér á landi. Þá var þessi grimmúðlega refsing loks alveg numin úr lögum. Minningin um hana hefur þó geymzt fram á daga núlifandi manna, þó að líklega hafi 1) Landyrd. II. 300, 340, 419, 421. 2) Sama st. 1802—1873 III. bls. 226. 3) Sama st. III. 294, 396.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.