Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Page 66

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Page 66
58 Tímarit lögfræðinga ardómarar mjög oft próf í opinberum málum til þessa ráSuneytis til ákvörðunar um framhaldsaðgerðir í þeim. Fyrrum var það siður, að lagt var þar fyrir rannsóknar- dómara að rannsaka tiltekin atriSi og annað það, sem sú rannsókn veitti efni til. Máttu slíkar leiobeiningar verða héraðsdómara mikill styrkur í starfi sínu og verða til skýringa. Ef ráðuneytið tæki þenna gamla sið upp, þá mundu þau mál sennilega verða færri en nú er, þar sem nýrrar rannsóknar þyrfti, áður en dómur verði lagður á þau í hæstarétti. Og stundum mundi rækilegri rannsókn leiða til þess, að mál yrði ekkert höfðað eða að dómi yrði ekki áfrýjað. En hvorttveggja yrði til tímasparnaðar og fjársparnaðar. Bréfið varðar beinlínis hæstaréttarlögmenn eina. Það lýsir bezt sjálft ástæðum til þeirrar ráðabreytni, sem þar kemur fram. Sú breyting, sem hæstiréttur ætlast til, að á verði störfum hæstaréttarlögmanna, er aðallega fólginn í þessu: 1. Með því að það er hlutverk ákæruvalds, þar á meðal sækjanda í hæstarétti, að hlutast til um rækilega rannsókn opinberra mála, þá er sækjanda opinbers máls rétt og skylt aö annast framhaldsrannsólcn þess af sjálfsdáðum og í samrábi vit) dómsmálaráðuneytið, ef slíkrar rannsóknar er þörf, áður en mál er tekið til meðferðar í hæstarétti. Hér er nýtt starf og ný ábyrgð lögð hæstaréttarlögmönn- um á herðar. Lengstum hefur sá háttur verið hafður, að sækjandi og verjandi hafa undirbúið ágrip héraðsdóms- gerða, og það hefur síðan verið fjölritað og sent hæsta- rétti, og svo hefur dómurinn ákveðið með úrskurði, ef því hefur verið að skipta, um framhaldsrannsókn, enda greint þau atriði, er héraðsdómari skyldi rannsaka til viðbótar fyrri rannsókn. Dómurinn sendi dómsmálaráðunejrti síðan úrskurð, og það lagði síðan fyrir héraðsdómara að fram- kvæma framhaldsrannsókn. Hæstiréttur vill firra sig þeim töfum, sem þessi skipun olli á störfum dómsins, og lýst er í bréfinu. Nú ætlast hæstiréttur til þess, að sækjandi opin- bers máls (og væntanlega verjandi líka, ef því er að skipta)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.