Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 72

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Side 72
64 Timarit lögfræðinga. Fyrning. — V erzlunarskuld. Á árinu 1944 bað G. húsgagnasmiðinn H. að smíða fyrir sig stofuskáp. Skápurinn var síðan smíðaður og tók G. við honum í desembermánuði 1944, að því er hann telur, en í apríl 1945 að því er H. telur. H. krafði G. um greiðslu skápverðsins um haustið 1945. Kveðst G. þá hafa greitt skápverðið, en H. segir, að ekki hafi orðið af greiðslu. Með stefnu útgefinni 8. nóv. 1949, höfðaði H. mál gegn G. til heimtu skápverðsins. Taldi hann, að hér væri um verzlunarskuld að ræða, sem hefði ekki fallið í gjalddaga fyrr en 1. jan. 1946 og væri skuldin því ekki fyrnd. G. bar fyrir sig fyrningu. Skuld þessi var í síðasta lagi stofnuð í aprílmánuði 1945. Talið, að hér væri ekki um verzlunarskuld að ræða samkv. 2. málsl. 1. mgr. laga nr. 14 frá 1905. Skuldin hefði því fallið í gjalddaga, ekki síðar en 1. maí 1945, enda krafði H. um greiðslu um haustið 1945. Samkv. þessu var skuldin talin fyrnd. (Dómur B.þ. R. 20/2 1950). Fyrning. — Víxill. Á árinu 1944 smíðaði B. hús á bifreið fyrir G. Þann 21. nóv. s. á. greiddi G. nokkurn hluta smíðaverðsins og þann 15. des. s. á. samþykkti hann víxil með gjalddaga 15. marz 1945 sem greiðslu nokkurs hluta verðsins. Eftirstöðvar verðsins greiddi hann síðan næsta dag. Umræddur víxill var ekki greiddur á gjalddaga. Með stefnu útgefinni 15. febrúar 1949 höfðaði B. mál á hendur G. til heimtu eftir- stöðva smíðaverðsins, sem nam fyrrgreindri víxilfjárhæð. G. taldi kröfuna fyrnda, þar sem skiptum þeirra aðilj- anna hefði verið lokið 16. des. 1944. Talið að fyrningarfresturinn skyldi teljast frá gjald- daga víxilsins og G. því gert að greiða. (Dómur B.þ. R. 28/2 1950). Ábyrgð á greiöslu skuldabréfs. — Óskrásett hlutafélag. Þann 10. febr. 1949 keypti hlutafélagið U. eignir nokkrar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.