Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Qupperneq 75

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Qupperneq 75
Frá dómstólum 67 enginn vélfróður maður var við afhendinguna af S. hálfu. Enginn teljandi rekstur var á hraðfrystihúsinu fyrr en í febrúarmánuði 1948, en þá komu strax fram gallar á vél- unum og var það þá fljótlega tilkynnt J. Talið var, að eins og á stóð, hefði verið kvartað um gallana hæfilega snemma. J. var því dæmdur til að lagfæra k-vélarnar og tengja þær við frystikerfið, að viðlögðum 150 króna dagsektum frá lokum aðfararfrests í málinu að telja. Talið, að S. hefði mátt treysta því við samningsgjörðina 30/1 1948, að k-vélarnar væru í lagi og var því J. með hliðsjón af ákvæðum 35. gr. 1. nr. 7 frá 1936 dæmt að greiða skaðabætur, að fjárhæð kr. 120.000,00. (Dómur S-. & V-. dóms R. 3/7 1950). Skaðabætur utan samninga. — 31+. og 35. gr. bifrl. Um haustið 1946 lánaði K. syni sínum G., 19 ára að aldri, bifreið, er hann átti, og skyldi G. ekki gjalda fé fyrir af- notin. G. dvaldist þá á skóla einum í sveit og notaði bif- reiðina til smáferðalaga og til að heimsækja föður sinn um helgar. Kvöld eitt um haustið lánaði G. skólabróður sínum Ó. bifreiðina. Skyldi Ó. hafa bifreiðina skamma stund og ekki greiða fé fyrir afnotin. Ó. ók bifreiðinni nokkuð og bauð með sér farþegum, þar á meðal E. Á leiðinni neytti Ó. áfengis, er hann hafði meðferðis, og bauð farþegum, sem neyttu þess eitthvað. Er Ó. hafði ekið nokkra stund, ók hann útaf veginum. Meiddust farþegar, þar á meðal E., og bifreiðin skemmdist. E. krafði þá K., G. og Ó. um bætur. K. og G. kröfðust sýknu. Byggðu þeir kröfur sínar í fyrsta lagi á því, að K. hefði lánað G. bifreiðina án endur- gjalds og G. hefði síðan lánað Ó. hana með sömu skilmál- um. Þá hefði E. ekki greitt fyrir flutning sinn og geti því ekki krafið þá feðga um bætur samkv. ákvæðum 34. gr. bifrl. nr. 23. frá 1941. 1 öðru lagi töldu þeir K. og G., að sýkna bæri þá af þeim sökum, að Ó. hefði haft umráð bif- reiðarinnar í umrætt sinn, en ekki G. eða K.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.