Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Síða 80

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Síða 80
72 Tímarit lögfræöinga H. Þ. krafðist þess, að útgerðarmennirnir yrðu dæmdir til að greiða skuld þessa in solidum. t}tgerðarmennirnir töldu, að hér hefði verið um félags- útgerð að ræða, er hver félaganna hefði aðeins átt ákveðinn hundraðshluta í. Þar sem svo hefði verið ástatt, bæru þeir hver um sig aðeins ábyrgð á skuldbindingum útgerðar- innar að tiltölu við eignarhluta sinn í útgerðinni samkv. ákvæðum 14. gr. sigll. Talið, að ákvæði 14. gr. sigll. ættu aðeins við um skips- eigendur, en ekki skipaleigjendur, og að útgerðarmenn- irnir bæru solidariska ábyrgð á kröfu þessari. (Dómur B.þ. R. 8/2 1950). d) REFSIRÉTTUR. I dagblaði einu birtust meiðyrði um Ó. Hann höfðaði mál og krafðist þess, að ummælin yrðu ómerkt, ristjóra blaðsins refsað fyrir þau og honum gert að greiða miska- bætur. samkv. ákvæðum 264. gr. hgl. Ritstjórinn taldi ummælin ekki meiðandi og mótmælti sérstaklega, að Ó. yrðu dæmdar miskabætur vegna þeirra, þar sem ósannað væri, að Ó. hefði beðið nokkur álitsspjöll vegna þeirra. Talið var, að ummælin væru meiðandi fyrir Ó., þau voru ómerkt og ritstjóranum refsað fyrir þau. Þá var hann dæmdur til að greiða Ó. kr. 1000,00 í miskabætur, enda þótt ekki hefðu verið leiddar sannanir að því, að um- mælin hefðu valdið honum álitsspjöllum, þar sem þau voru talin til þess fallin. (Dómur B.þ. R. 9/6 1950). e) STJÓRNARFARSRÉTTUR. Skipting útsvars milli sveitarfélaga. Á árinu 1947 starfaði B., sem átti lögheimili í R., um nokkurt skeið í S. Á árinu 1948 var lagt útsvar á B. i R. og var útsvarið miðað við tekjur þær, sem hann hafði haft á báðum stöðunum, og greiddi B. það útsvar. Samkomulag náðist ekki um skiptingu útsvarsins milli bæjarsjóðs R. og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.