Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Page 82
74
Tímarit lögfræðinga
Annar framsögumaður: Hæstaréttarlögmaður Dagfinn
Dahl, Noregi.
FÖSTUDAGINN 24. ÁGUST 1951.
Á deildafundum:
I. deild.
1. Tæknifrjóvgun (Insemination).
Aðalframsögumaður: Prófessor 0. A.Borum, Danmörku.
Annar framsögumaður: Skrifstofustjóri Sven Edling,
Svíþjóð.
2. Vernd á persónuleika látins manns.
Aðalframsögumaður: Hæstaréttardómari Þórður Eyj-
ólfsson, Islandi.
Annar framsögumaður: Prófessor Áke Malmström, Sví-
þjóð.
II. deild.
1. Þagnarskylda lögmanna og lækna fyrir dómi.
Aðalframsögumaður: Prófessor Tauno Tirkkonen, Finn-
landi.
Annar framsögumaður: Hæstaréttard. Árni Tryggva-
son, Islandi.
2. Breyting á samningi uegna breyttra atvika.
Aðalframsögumaður: Prófessor Knut Rodhe, Svíþjóð.
Annar framsögumaður: Prófessor Gunnar Palmgren,
Finnlandi.
LAUGARDAGINN 25. ÁGUST 1951.
Á sameiginlegum fundi: Trygging fyrir réttaröryggi um
ákvaróanir stjómarvalda.
Aðalframsögumaður: Prófessor Johs. Andenæs, Noregi.
Annar framsögumaður: Prófessor Poul Andersen, Dan-
mörku.