Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Side 7

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Side 7
TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA 1. hefti 1955. ^^^^^mmmmmmmmtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^Kmmmmmmm^mmmmmm Dr. jur. Einar Arnórsson. IN MEMORIAM. Hinn 24. febrúar s.l. varð dr. Einar Arnórsson 75 ára. Eins og að líkum lætur var gerð ráð fyrir því, að þessara tímamóta í ævi hans yrði minnzt að nokkru í þessu riti. En tímamótin urðu brátt önnur og meiri en gert var ráð fyrir, því að hann andaðist um hádegisbil 29. marz s.l. Einar Arnórsson var svo fyrirferðarmikill maður, að ævisaga hans er að ýmsu leyti þjóðarsaga, enda vafalaust að hún verður síðar rituð af einhverjum hæfum manni. Alkunnugt er, að dr. Einar var einn hinn skarpgreind- asti og eljumesti áhrifamanna hérlendis bæði fyrr og síð- ar> Hann kom víða við og lét sig margt skipta. Hann gekk að hverju verki með hinni mestu atorku og vannst með emdæmum vel, því að hann kunni að vinna og elskaði að Vlnna. Afkastageta hans var því slík, sem rauri ber vitni. Lögfræðistörfin urðu aðalæfistarf hans. Er hann að l°knu ágætu stúdentsprófi hóf nám við Háskólann í Kaup- ^annahöfn, varð þó lögfræðin ekki fyrir valinu, heldur sneri hann sér að námi í norrænum fræðum — einkum j^alfræði og sögu. Þau fræði hafa sennilega verið honum lugstæðust þá, enda hafði hann alla ævi hinar mestu ^fetur á þeim. Þess má geta til, að hann hafi fyrst og lenist horfið að lögfræðinámi af því, að þar voru at- Vlnnuhorfur betri og hann févana, En hvað sem valdið 1

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.