Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 25
arinnar, m. a. vegna þess kostnaðarauka, er slíkt hefði í för með sér. Niðurstaðan var sú, að samþykkt var álykt- un þess efnis, að lýst var ánægju yfir starfi nefndarinnar að undanförnu, en ekki væri talið tímabært, fyrr en að fenginni meiri reynslu að gera breytingar á samþykktum nefndarinnar. Var ályktun þessi samþykkt í laganefnd- inni með 34 atkvæðum gegn engu, en 8 sátu hjá. Síðan var ályktunin samþykkt í Allsherjarþinginu 31. jan. 1952 nieð 41 gegn engu, en 7 sátu hjá. Það hefur því ekki vcrið vilji fyrir því hjá meiri hluta bandalagsríkjanna að gera þjóðréttarnefndina að fastri stofnun, þannig að nefndar- menn gætu helgað henni allra starfskrafta sína, líkt og dómarar í Alþjóðadómstólnum. Verksvið þjóðréttarnefndarinnar er fyrst og fremst þjóðarétturinn. Henni er þó einnig heimilt að taka til meðferðar hinn svokallaða alþjóðlega einkamálarétt. Verkefni nefndarinnar er annars tvíþætt. Hún á í fyrsta iugi að vinna að áframhaldandi þróun þjóðaréttarins, en í því felst það, að hún á að gera frumvörp að samþykktum um efni, sem engar þjóðréttarreglur hafa myndazt um, eða vafasamt er a. m. k. um þjóðréttarreglur. Með öðrum orðum, nefndin á að gera tillögur um setning ný- mæla á sviði þjóðaréttar. I annan stað á nefndin að vinna að bálkun, þ. e. a. s. ..Codification", þjóðarréttarins, en í því felst það, að hún á að skrásetja, útfæra nánar, kerfisbinda og skipa í heild- arbálka þjóðréttarreglum, sem leiða má af venjum, dóms- úrlausnum og kennisetningum fræðimanna. Má e. t. v. segja, að þetta sé aðalverkefni þjóðréttarnefndarinnar. Þegar um er að tefla fýrri þátt verkefnis nefndarinnar, e. áframhaldandi þróun þjóðaréttar eða setning ný- mæla, þá er gert ráð fyrir því, að Allsherjarþingið beini tilmælum til nefndarinnar um að semja uppkast að al- þjóðasamþykkt eða milliríkjasamningi um tiltekið efni. Samskonar rétt hafa aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna, svo og bandalagsríkin sjálf. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.