Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Page 41

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Page 41
manni. Þess er þ(5 að gæta, að cf kaupandinn hcimtir ekki slíka kröfu, þá virðist full ástæða til að heimila seljand- anum að gera það, enda eru það hans hagsmunii, sem mundu settir í verulega hættu, en aldrei mundi hann geta krafizt hærri bóta, en nemur eftirstöðvum söluveiðs hlut- arins. Af eignarrétti seljandans leiðir, að skuklheimtu- menn kaupandans geta ekki leitað fullnustu í sjálfum hlutnum til greiðslu kröfum sínum. Hins vegai ei þess að gæta, að verið getur, að kaupandinn eigi vciuleg vei ð- mæti í sjálfum hlutunum, þ. e. það, sem hann hefur greitt af verðinu. Er ljóst, að ekki kemur til mála að heimila honum þannig undanskot eigna sinna. Þykir því vci ða að heimila t. d. fjárnám í þeim rétti, sem kaupandinn (fjái- námsþolinn) kann að eiga í hlutnum. Þá rís sú spurning hvort seljandinn sé skyldur að þola það, að hlutuiinn sé seldur á nauðungaruppboði og hann verði að kiefja upp- boðskaupandann um eftirstöðvar söluverðsins. Ekki veið- ur talið, að hann sé skyldugur að þola slíkt. Er þá ekki annað til, en að fjárnámshafinn greiði seljandanum það sem hans er og getur hann þá enga frekari kiöfu geit. Þetta væri eðlilegast framkvæmt á þann hátt, að hlutui- inn væri seldur á nauðungaruppboði og ekki yrði af sölu nema svo hátt væri boðið að nægilegt fé fengist fyiii til að greiða seljandanum (eignarréttarhafanum) og fyrr fengju ekki aðrir greitt. Þess má geta hér, að svo virðist sem eignarréttar- fyrirvari slíkur, sem hér um ræðir, varni því, að hlutir séu gerðir upptækir sanikv. ákv. 1. tl. 69. gr. hgl. nr. 19 frá 1940, ef eignarréttarhafinn er ekkert við glæpinn rið- inn. Þetta virðist þá ekki varna því, að ólöglega innflutt áfengi sé gert upptækt, enda þótt það sé háð eignarrétti þriðja manns. Sama máli gildir og um tollvörur sbr. ákv. V. Kafla laga nr. 63/1937. Standi kaupandinn í skilum og greiði kaupverð hlutar- ins á réttum gjalddögum koma engin vandamál upp. Um lcið og söluvcrðið er að fullu gi'eitt fellur cignarrétturinn

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.