Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 66

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 66
Erlendar bækur. Frh. Hér á eftir verður gctið noklcurra norskra bóka, lög- fræðilegs efnis, sem út hafa komið á árunum 1949—53. Almcnn löcjfræði ocj réttarheimspeki. „Retskilder" heitir bók eftir Per Aucjdahl, sem kom út 1949. Bókin er ekki löng (292 bls.) og einkum ætluð til kennslu við Háskólann í Oslo. Bókin er greinargóð, og sér- staklega er fróðlegt að kynna sér ítarlega frásögn um dómvenjur Hæstaréttar Norðmanna á þessu sviði. „Lov og ret“ eftir Kr. Fr. Brögger kom út 1951 (624 bls.). Höfundi entist ekki aldur til að ljúka verkinu, og tókust þeir Wilhelm Keilhan og Birger Matzfeldt það á hendur. Hér er um að ræða greinar, sem ætlað er að gefa stutt og glöggt yfirlit um gildandi norsk lög. Vísað er og til dómvenju og fræðirita. Bókin er mjög handhæg þeim út- lendum mönnum, sem þurfa að fá hugmynd um norskan rétt. Rcttarsaga. „Fra gamal og ny rett“ — útg. 1950 — er safn greina, 7 talsins, um ýmislegt efni eftir Knuid Rdbhestad prófes- sor. Hann er mörgum að góðu kunnur hér síðan sumarið 1953, er hann var hér á móti laganema og ungra lögfræð- inga. Ævisaga Bernhard Getz eftir Adler Vogt kom út 1950 á 100 ára afmæli Getz, sem eins og kunnugt er, var einn helzti lögfræðingur Norðmanna og Norðurlanda á 19. öld. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.