Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Qupperneq 43

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Qupperneq 43
ekki skiliim frá þeim án verulegs kostnaðar, þá virðist full ástæða vera til að synja um innsetningargjörð í hlutinn, þótt önnur skilyrði séu fyrir hendi.]) Ef kaupandinn hefur veðsett hlutinn, þá virðist selj- andinn samt geta tekið hann og þarf yfirleitt ekki að sinna neitt rétti veðhafa. Þó myndi þetta ekki eiga við, ef um lögveð væri að ræða, t. d. samkvæmt ákvæðum 5. mgr. 34. gr. bifreiðalaganna nr. 23 frá 1941. Hafi kaupandinn selt hlutinn, eða ráðstafað honum á annan hátt úr sinni vörzlu, þá á seljandinn vitanlega eftir sem áður kröfu á hendur kaupandanum, en um rétt hans til hlutarins sjálfs verður síðar rætt. Hafi kaupandi ráðstafað hlutnum þann- ig, að sú ráðstöfun brjóti í bága við rétt seljanda, þá rís sú spurning, hvort hann geti fengið kaupandanum refsað fyrir þær aðgjörðir. Virðist svo vera og að slíkt atferli gæti varðað refsingu samkvæmt ákvæðum 250. gr. hgl. nr. 19 frá 1940. Hér að framan hefur verið við það miðað, að vanefnd- ir kaupanda felist í því, að vanskil hafi orðið á greiðslu kaupverðsins. Þess ber að gæta, að eðlilegt er, að aðrar vanefndir hafi sömu áhrif, svo sem óforsvaranlcg varzla af hendi kaupanda, veðsetning hans á hlutnum eða sala hans til þriðja manns. Ef kaupandinn hefur vanefnt samninginn af sinni hálfu, og hér er við það miðað, að um vanskil hafi verið að ræða, og seljandinn hefur neytt réttar síns og tekið hlutinn til sín, þá rís sú vandaspurning hvernig fjármál þeirra aðiljanna skuli upp gerð. 1 samningum, þar sem hlutir eru seldir með eignarréttarfyrirvara, er oft fram tekið, að seljandinn eigi rétt á því, að taka hlutinn aftur, ef vanskil verði af hálfu kaupanda og að kaupandinn skuli ekki fá aftur af því, sem hann hafi greitt af söluverð- inu.1 2) Ekki er efi á, að slík ákvæði geta verið ógild samkv. ákvæðum 36. gr. samningalaganna nr. 7 frá 1936. Eðlileg- 1) Hrd. III. bls. 125. Hrd. IV. bls. 93. 2) Lyrd. X. bls. 280. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.