Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 8
hefir, þá var það íslenzkum lögvísindum hið mesta happ, að dr. Einar gerðist þeirra maður. Hann gerði það ekki heldur með hangandi hendi. Hann tók námið eins og ann- að, sem hann fékkst við, föstum tökum og skilaði vel. Fyrsta áfanga á langri og merkilegri lögfræðibraut náði hann með ágætu prófi (1906) og gerðist þá málflutnings- maður um tíma. Tveim árum síðar gerðist hann kennari við hinn ný- stofnaða Lagaskóla, og prófessor gerðist hann við laga- deild Háskólans, er hún hófst 1911. Því starfi gengdi hann nær óslitið, unz hann var skipaður hæstaréttardómari ár- ið 1932. Iíann var leystur frá því starfi árið 1945. Eigi lagði liann þó árar í bát, heldur stundaði málflutning og ritstörf allt til dánardags. Dr. Einar hafði fengið ágæta almenna lagamenntun eft- ir því, sem völ var á. Eins og þá var háttað, hlaut þó tals- vert að bresta á um sérþekkingu á íslenzkum rétti. Þar var enginn kennarinn. Dr. Einar var fljótur að átta sig á þessu og sneri sér þegar að könnun íslenzks réttar. Bera bækur hans: „Ríkisréttindi Islands" (1908 — ásamt dr. Jóni Þorkelssyni) og „Réttarstaða Islands" (1913) því vitni. Þegar árið 1911 kom út kennslubók hans: „Dóm- stólar og réttarfar". önnur kennslubók: „Um meðferð opinberra mála“ kom út 1919. (Fylgirit með Árbók Há- skóla Islands). „Þjóðréttarsamband Islands og Danmerk- ur“ 1923) má og nánast telja kennslubók. Auk þessara prentuðu kennslubóka samdi dr. Einar margar slíkar, sem nemendur endurrituðu eða fjölritaðar voru og notað- ar við nám í Lagadeildinni: „Yfirlit um íslenzka réttar- sögu“ er til í ýmsum endurritum, en fjölritaðar voru m. a.: „Stjórniagafræði“, „Afbrigðileg meðferð einkamála“, „Skiftaréttur", „Aðfarargerðir", „Kyrsetning og Lög- bann", „Uppboð" og „Áfrýjun". Það var ekki lítið verk að semja allar þessar bækur, sem frumsmíðar á íslenzku. Dr. Einar lét ekki við það eitt sitja að kynna sér og 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.