Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 32
störfu'm símim, svo að heildarskýrsla hennar um þetta mál gæti lcgið fyrir Allshei’jarþinginu haustið 1956. Þessi til- laga vai’ að lokum samþykkt mótatkvæðalaust, enda höfðu tillögumenn aðaltillögunnar fallizt á þessa breytingartil- lögu. Á sjöttu ráðstefnu sinni, sumarið 1954, tók svo þjóð- réttarnefndin til meðferðar réttarreglur um landhelgi. Gerði hún frumdrög að samþykkt um það efni. Eru þau frumdrög birt í skýrslu nefndarinnar, sbr. A/CN 4/88 Chapter IV. Eins og fram kemur í þeirri skýrslu, eru skoðanir ncfndarmanna um það efni allskiptar. 1 frum- drögum þessum er haldið opnum svo mörgum leiðum, að el\ki er unnt að spá neinu um það, hverjar endanlegar tillögur nefndarinnar verða. Er því enn alveg óvíst að hve miklu leyti þar kann að verða fallizt á sjónarmið Islendinga í þessu máli. Sami nefndarmaður hefur sérstaldega undirbúið bæði þessi mál, landgrunnsmálið og landhelgismálið, þ. e. a. s. var framsögumaður þeirra (rapporteur) í nefndinni. Var það Hollendingurinn J. P. A. Francois. Auk þeirra mála, sem að framan getur, hafa ýmis önn- ur málefni þegar verið rannsökuð af nefndinni eða ein- stökum nefndarmönnum. Um sum efnin hafa t. d. ein- stakir nefndarmenn þegar tekið saman skýrslu, sem í rauninni eru heilar fræðiritgerðir svo sem áður er sagt. Má þar t. d. benda á ritgerð Mr. Lauterpaclits um þjóð- réttarreglur varðandi milliríkjasamninga (Report on Law of Treaties) A/CN 4/63, sem er gagnmerk greinargerð um það efni. 1 fi-amanskráðum línum hefi ég viljað vekja athygli á þjóðréttarnefndinni og starfi hennar, og hef þá um leið reynt að bcnda á, hversu starf hennar getur beinlínis snert okkur Islendinga. Vissulega má segja, að enn sjáist ekki mikill árangur af starfi þessarar nefndar. Auðvitað er það einnig ljóst, að samþykktarbálkar þeir, sem hún lætur frá sér fara, eru engin alþjóðalög. Hún hefur ekk- 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.