Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 68

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 68
sörger" (1950) og: Robert Meinich: „Bör erstatnings- reglene i de nordiske billover ensrettes og i tilfelle hvor- ledes“ (1952). Sjóréttur: Af bók J. Janzens: „Godsbefordring til sjös“ kom 2. útg. 1952 frá hendi Nils Dybvad. Hér er um alþekkt verk að ræða, nauðsynlegt hverjum norrænum lögfræðingi, sem um viðslcipta- og sjóréttarmál fjallar. Nytsemdarbók er einnig: „Om Haagrcglerne" eftir Frederik Sejersted (2. út. 1952). Bók Kristian Thorbjörnsen: „No cure-no pay“ (1951) er mjög fróðleg, ekki sízt vegna hinna fjölbreyttu frásagna úr dómum. Hlutaréttur: Það er orðið heldur fágætt, að réttastaða í almenningum og afréttum skipti miklu máli í þeim löndum, sem byggð eru þjóðum okkur skyldum. Undantekning er Noregur. öræfi og heiðalönd eru þar eins og hér óbyggð og á ýmsu veltur um notkun og rétt til þeirra. Um þessi mál hefur ýmislegt verið ritað í Noregi, og menn hefur greint nokk- uð á. Til margbreytilegra málaferla hefur og komið. Hér á landi hafa og ýmis ágreinings- og deiluefni risið á þessum vettvangi. Norsk rit um þessi mál hafa því bæði fræðilega og hagræna þýðingu hér, enda skipta máli forn ákvæði og venjur, sem að sumu eru sameiginleg íslend- ingum og Norðmönnum og a. m. k. runnin af sömu rót. Um þetta efni ritaði Asm. Schiefloe (1952) litla bók: „Kritiske bemærkninger til norsk almenningsret". Og nú í ársbyrjun 1955 hefur hann komið á framfæri aukinni og endurbættri útgáfu, eða nánast nýju riti um þessi mál: „Hovedlinjer i Norsk almenningsret". Þeim til leiðbeiningar, sem kynnu að hafa áhuga á þess- um málum má og nefna, þótt eldra sé en rit þau, sem hér er sagt frá: Lorents Rynning: „Allemandsret og særret" (Tillæg til Tidskrift for Retsvidenskap 1928). 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.