Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 18
Ölafur Lárusson sjötugur. F.yi'stu lögin, sem íslcnzkur ráðlierra ritaði undir ásamt konungi, næst á eftir lögunum um ábyrgð ráðherra Is- lands voru lög nr. 3 4. marz 1904 um stofnun lagaskóla. Danska stjórnin hafði neytt valds síns til að hindra slíka lagasetningu, meðan hún átti þess nokkurn kost. Ástæð- urnar fyrir því, að svo mikið kapp var lagt á mál þetta af begg.ja hálfu, eru auðskildar og bera glögg vitni þeirri þýðingu, sem lögfræðingar og menntun þeirra var talin hafa fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Lagakennsla hófst hér á landi haustið 1908 og hefur síð- an 341 maður lokið hér lagapi'ófi. Til samanburðar má gcta þess, að talið er, að frá því er Þorsteinn Magnússon varð fyrstur candidatus juris frá Kaupmannahafnarhá- skóla árið 1738, hafi að honum meðtöldum 183 Islendingar lokið slíku prófi frá þeim skóla. I hópi þcirra, er hófu nám í lagaskólanum 1908 og luku lögfræðiprófi á fyrsta starfsári háskólans, var Ólafur Lár- usson. Þremur árum eftir, að Ólafur laulí embættisprófi, var hann settur kennari við lagadeildina og gegndi því starfi nokkuð á annað ár. Síðan hvarf hann frá deildinni um nær tveggja ára bil, var þá kvaddur þar til starfa á ný og hcfur gegnt þeim óslitið síðan. Ólafur Lárusson hef- ur því ýmist vcrið skóiabróðir eða kennari allra þeirra manna, sem liingað til hafa lokið lagaprófi hér á landi. Flestum okkar hefur Ólafur kennt og einmitt þá grein lögfræðinnar, seni fjallar um mikilsverðustu meginreglur hcnnar. Fg veit engan, sem óskað hafi sér betri kennara 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.