Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 27
sinni, senclir þau bandalagsríkjunum og óskar eftir at- hugasemdum þeirra og tillögum. Eru svör ríkjanna og athugasemdir sendar til þess nefndarmanns, sem hefur sérstaklega verið falið að undirbúa málið fyrir næsta árs- fund nefndarinnar. Sá nefndarmaður gerir síðan skýrslu um málið, þar sem athugasemdir frá bandalagsríkjunum eru teknar til meðferðar. Nefndin tekur svo málið fyrir á næstu ráðstefnu sinni og gengur þar e. t. v. endanlega fi’á frumvarpi, sem hún sendir til Allsherjarþingsins. bjóðréttarnefndin hefur haft ærin verkefni við að fást. Allsherjarþingið vísaði þegar í öndverðu nokkrum mál- efnum til hennar, er það óskaði eftir, að hún fjallaði um. Óskaði þingið m. a. eftir þvít að nefndin gerði uppkast að yfirlýsingu eða samþykkt um réttindi og skyldur ríkja °g um afbrot gegn öryggi og friði mannkynsins. Enn- fi'emur fól þingið nefndinni að gera uppkast að alþjóða- samþykkt, er fæli í sér meginreglur þær, sem byggt var á 1 i’ettarhöldunum í Núrnberg og dómum þeim, sem þar Voru uppkveðnir. Jafnframt var nefndinni fengið það verkefni að rannsaka, hvort æskilegt eða gerlegt væri að setja á stofn alþjóða sakadóm til að dæma í málum út af uuigmorðum og öðrum glæpum samkvæmt þjóðarétti. 1 t>ví sambandi átti nefndin sérstaklega að athuga, hvort kostur væri að setja á stofn sérstaka sakadómsdeild við Al- þjóðadóminn í Haag. Síðan hafa allsherjarþingin vísað ýmsum málefnum til bjóðréttarnefndarinnar. T. d. óskaði Allsherjarþingið 1950 eftir því, að þjóðréttarnefndin skýrgreindi hugtakið ái-ás (aggression). Tilefnið var það, að Ráðstjórnarríkin höfðu lagt fyrir stjórnmálanefndina tillögu um skýr- gi’einingu á hugtakinu ,,aggression“. Sú tillaga sætti mik- gagnrýni, en að lokum var samþykkt að vísa málinu fh þjóðréttarnefndarinnar, svo sem áður var sagt. A fyrstu fundum sínum gerði þjóðréttarnefndin skrá yfir bau efni, sem hún taldi tímabært að taka til bálkun- ar e^a „kodifikationar". Meðal þeirra efna, sem nefndin 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.