Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 57
ins á árinu 1953. Horfir þá bctur fyrir nefndinni um ráð- stöfun drengja, sem talið er nauðsynlegt að fjarlægja úi bænum um lengri eða skemmri tíma. Hins vegar hefur nefndin engin úrræði gagnvai t l'n&" lingstelpum, sem fjarlægja þarf úr bænum vegna útivist- ar, lauslætis og drykkjuskapar, en fjöldi slíkra stúlkna vex ískyggilega með hverju ári sem líður. Löngu er oiðið aug- Ijóst mál, að ekki verður hjá því komizt að setja á stofn heimili fyrir þessar stúlkur. Helzt kæmi þá til mála að fá einhvern þeirra húsmæðraskóla eða aðra skóla hér á landi, sem lítt eru sóttir, til afnota fyrir slíkt heimili og eiu þessi mál nú til athugunar hjá viðkomandi ráðuneyti. ÁRIÐ 1 9 5 3. II. EFTIRLIT MEÐ HEIMILUM. Árið 1953 hafði hjúkrunarkona nefndarinnar eftirlit með 129 heimilum. Surn heimilin hafa verið undir eftirliti árurn saman, og með mörgum hefur hjúkrunarkonan stöð- ugt eftirlit. Auk þess hefur nefndin haft eftirlit með fjölda heimila vegna afbrota og óknytta barna og unglinga og af fjölda heimila annarra hefur nefndin haft afskipti til leiðbeiningar og aðstoðar. Ástæður til heimiliseftirlits flokkast þannig: 1. Veikindi ............................... 25 beimili 2. Húsnæðisvandræði ....................... 18 — 3. Fátækt ................................. 23 — 4. Ymis vanhirða .......................... 21 — 5. Deila um umráðarétt og dvalarstað barna 4 — 6. Ósamlyndi, vont heimilislíf............. 10 — 7. Drykkjuskapur .......................... 28 — Samtals 129 heimili Nefndinni berast á hverju ári nokkrar kærur á heimili, sem við athugun reynast ástæðulausai’. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.