Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 60
ui' lítið liðsinnt þeim foreldi'um, sem aðstoðar hennar leita al' þeim sökum. Ev nefndinni mikið kappsmál, að stofnsett verði vist- heimili fyrir afvcgaleiddar stúlkur og mundi nefndin tclja æskilcgt, að slílui heimili yrði valinn staður í ein- hverjum þeirra héraðsskóla eða kvennaskóla landsins, sem lítt cru sóttir og því mætti leggja niður. Nefndinni er kunnugt um nokkurn hóp unglingsstúlkna, sem nauðsynlega þyrfti að komast á slíkt uppeldisheimili. Ættleiðingum fer sífellt fjölgandi og má um það deila, hversu heppileg sú þróun er í okkar litla þjóðfélagi. Fullyrða má hins vegar að nú er orðið rnjög ócðlilegt samband á milli ættleiðinga og greiðslu fjölskyldubóta. Þannig fær t. d. kona, sem er tvígift og á fyrri mann sinn á lífi, ekki greiddar fjölskyldubætur með börnum af fyrra hjónabandi, nema seinni maður hennar ættleiði börnin. Virðist svo sem vonin um fjárhagslegan ávinning hafi í sumum tilfellum verið aðalástæðan til beiðna um ættleið- ingu. Taflan um misfcrli barna og unglinga sýnir álíka mikinn brotafjölda og árið áður, en þó er brot stálpaðri unglinga hcldur færri cn árið áður og má væntanlega setja það í samband við aukna atvinnu og vaxandi fjár- ráð þeirra af þeim sökum. Meira var nú um hnupl og þjófnaði en áður og voru mikil brögð að því fyrir jólin, er ösin var mest í búðum, að unglingar freistuðust til að slá eign sinni á útstilltar vörur enda óvenjuleg vörumergð á boðstólum í búðum bæjarins um síðustu jól og sýnist ekki ástæða til að draga þá ályktun af aukningu brota, þessarar tegundra, að af- brotahneigð barna fari vaxandi. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.