Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 53
umhverfi og taka til við söniu iðju og fyrr. En mörgum þessara unglinga er alls ekki hægt að koma burt bæði vegna þess, að færri og færri heimili fást til að taka þá og svo neita foreldrar oft að iáta þá frá sér. Árið 1950 hafði nefndin afskipti af sex stúlkum, vegna útivistar og lauslætis, en taldi sig hafa þurft að hjálpa 15—20, en árið 1951 hafði nefndin afskipti af 27 stúlkum vegna útivistar, lauslætis og lausungar, en þurft hefði að hjálpa fleirum af fyrrgreindum ástæðum. Þar sem sveita- heimili eru alveg að gefast upp á því að taka lauslátai stúlkur og ekkert dvalarheimili eða skóli er fyrir hendi, hefur nefndin ekkert getað gert fyrir þær. Aðal ástæðan fyrir aukningu þessari mun vera seta erlends liers í Iand- inu. Þá hefði þurft að ráðstafa fjölda drengja ui' bænum, en aðeins hefur tekizt að útvega 12 drengjum svcitaheimili og komu' flestir þeirra í bæinn aftur eftir stutta dvöl. Þurft hefði að ráðstafa 30 drengjum burt úr bænum. Þess er alls ekki að vænta, að húsráðendur á sveitahcim- ijum opni heimili sín fyrir þeim unglingum, sem barna- verndarnefndir kaupstaða álíta óalandi í heimahögum. Nu þegar þarf að hefjast handa um þær aðgerðir, sem gera barnaverndarnefndum kleift að koma þessum unglingum burt úr umhverfi sínu og skapa þeirn annað, sem megnar að breyta viðhorfi þeirra til lífsins og beinir orku þeirra og áhuga inn á aðrar brautir. Þær aðgerðir geta aðeins verið á einn veg, að stofna uppeklisheimili fyrir þessi ung- menni. Þangað til slík heimili eru komin, hlýtur það starf barnaverndarnefnda, a. m. k. hér í Reykjavík, sem lýtur að því að bjarga þessum unglingum. að vera kák eitt og fálm. XJtlit er fyrir að úr þessu muni rætast að einhverju leyti, þar sem á síðasta Alþingi voru veittar á fjárlögum kr. 300 þús. til þess að reisa heimili fyrir afvegaleidda unglinga, en betur má ef duga skal. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.