Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 63
illinn bendir til. Hér er um öryggisleysi að ræða, hættulegt almenningi og villandi auk þess, sem vel má vera að á þennan hátt sé gengið á hagsmuni þeirra, sem í raun og veru hafa aflað sér þess lærdóms, sem titillinn bendir til. Á þessu sviði, og reyndar fleirum, hafa verkfræðingar og arkitektar verið sínu röggsamari en lagamenn skv. lög nr. 24, 13/6. 1937. I 3. hfti 4. árg. þessa rits gat dr. Björn Þórðarson þess, að innan skamms liði að 200 ára afmæli Magnúsar Step- hensens dómstjóra. Ríkt tilefni er til að lagamenn minnist þessa mæta lögfræðings á verðugan hátt. Þar væri um að ræða hlutverk fyrir almennt félag lagamanna. Hér hefur fátt eitt verið talið af því, sem telja má verk- efni almenra samtaka lagamanna. Af því má þó sjá, að slík samtök eru ekki aðeins æskileg heldur nauðsynleg. Mér er og kunnugt um að margir lagamenn gera sér þetta ljóst, en hér má ekki, fremur en endra nær, láta sitja við orðin tóm. Að því er snertir form félagsskapar þess, sem hér hef- ur verið rætt um, kemur einkum tvennt til athugunar. Annars vegar félag með beinni þátttöku félagsmanna. Hins vegar samband þeirra félaga, sem fyrir eru, og þá jafnframt stofnun deildar — eða deilda — fyrir þá, sem ekki eru þegar félagsbundnir. Undirbúningi málsins yrði væntanlega bezt hagað á þá leið að stjórnir — eða formenn þeirra félaga, sem til eru — komi saman og ræddu málið ásamt einhverjum dómur- um hæstaréttar og prófessorum lagadeilar. Mun reynt að kalla slíkan fund saman innan skamms. Th. B. L. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.