Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 17
lifir í, er skilyrði sæmilegrar líðanar hans. Sanikvæmt þessu lifir allur almenningur. Glæpamenn eru undan- tekning, og þeir fá flestir sinn dóm. Fábjánar, margt ofdrykkjumanna og ýmsir aðrir eru neðan við lámark mannfélagshæfileika, ef svo mætti segja, og þarfnast um- önnunar mannfélagsins. Nokkrir skara fram úr að góð- leilc eða vitsmunum. Þeir fylgja í aðalatriðum laga- og siðareglum sumir svo að til fyrirmyndar er.“ Dr. Einari voru að verðleikum sýnd ýmiskonar virð- ingarmerki auk þeirrar sæmdar, er áður getur. Hann var sæmdur stórkrossi Fálkaorðunnar og hann var kjör- inn heiðursfélagi Bókmenntafélagsins og Sögufélagsins, svo að eitthvað sé nefnt. Sjaldgæft er, að sami maður hafi haft með höndum æðstu embætti landsins á sviði framkvæmdarvalds og dómsvalds, og þar að auki verið einn mesti áhrifamaður á iöggjöf um sína daga. En hitt er einsdæmi, að sami maður afkasti því til við- bótar, að móta svo heila stétt manna, lögfræðingastéttina, sð hún mun lengi bera þess merki, og vinni auk þess var- anleg fræðileg afrek á sviði lögfræði og fleiri mennta. Lögfræðingastéttin má þakklát minnast þess að hafa att slíkan mann innan sinna vébanda og reyndar þjóðin ÖIl. Nafn sitt hefur dr. Einar ritað á söguspjöld íslenzku þjóðarinnar á fyrra helmingi tuttugustu aldar svo skírri °£ læsilegri hönd sinni, að fá nöfn verða efth-, þegar það er máð. Th. B. L. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.