Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Qupperneq 45

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Qupperneq 45
væri, að kaupaiulinn ætti rétt á, ef verðmæti hlutarins færi fram úr því, er seljandinn ætti rétt á samkvæmt samn- ingi þeirra aðiljanna. Hér hefur verið við það miðað, að seljandinn beitti eign- arréttarfyrirvaranum og tæki hlutinn í sínar vörzlur, ef vanefndir verða af hendi kaupanda. Þess ber að gæta, að ekki verður talið, að á honum hvíli nokkur skylda til að beita. eignarréttarfyrirvaranum. Hann mundi alveg eins geta fengið dóm fyrir eftirstöðvum lcaupverðins á venju- legan hátt og síðan gert fjárnám hjá kaupandanum og þá gengið að öðrum verðmætum, er hann kynni að eiga.1) Hins vegar virðist eldcert vera því til fyrirstöðu, að hann gerði fjárnám í hlútnum sjálfum, enda yrði þá litið svo á, sem hann hefði afsalað sér eignarrétti sínum til hans. Ekki virðist það þurfa að skoðast sem afsal á eignarrétt- inum, þótt seljandinn fengi dóm fyrir kröfu sinni og ætla má, að hann gæti allt að einu látið taka hlutinn úr vörzl- um kaupanda. IV. Hér að framan hefur verið á það drepið, að svo kunni að fara, er seljandinn hyggst að taka hlutinn til sín, þá komi í ljós, að kaupandinn hafi selt hann þriðja manni. Kemur þá sú spurning hvort seljandinn geti heimt hlut- inn aftur af þeim manni. Ef hinn nýi kaupandi er ekki í góðri trú um heimildir viðsemjanda síns til að selja hlutinn, þá virðist lítill vafi leika á því, að heimila verði seljandanum að heimta hlut- inn aftur af hinum nýja kaupanda. Sé hinn nýi kaupandi hins vegar í góðri trú, horfir málið nokkuð öðruvísi við. Ef seljandinn (eignarréttarhafinn) vissi, að kaupandinn ætlaði að selja hlutinn aftur eða mátti vita það, t. d. vegna þess, að kaupandínn hafði atvinnu af að sel.ja slíka hluti eða seldi yfirleitt slíka hluti, þá virðist ekki koma til mála að seljandinn geti heimt hlutinn af hinum nýja Icaupanda. 1) Lyrd. X. bls. 2S0. 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.