Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 44
asL er, að seljandinn eigi aðeins rétt til þcss gjalds, sem hann átti að fá samkvæmt samningum, að viðbættum vöxtum og þeim kotnaði, scm liann hefur haft og lciða af vanskilum kaupandans. Nú cr sá vandi á, að seljandinn liefur hlutinn í sínum vörzlum og er eigandi hans, en kaup- andinn á aðeins fjárkröfu á scljandann, sem óvíst er hve há sé, fyrr en sannað hefur verið, hvert sé raunverulegt verðmæti hlutarins eins og hann nú er í vörzlum seljand- ans. ]Jar sem engar reglur eru um þetta í íslenzkum lög- um, virðist ekki önnur leið fyrir hendi, en kaupandinn höfði mál á hendur seljandanum til heimtu sinnar eign- ar, fjárkröfunnar. Til að sannreyna verðmæti hlutarins yrði að meta hann til verðs eða láta selja hann á opinberu uppboði. Verið getur, að hlutur hafi hækkað mjög í verði meðan hann var í vörzlum kaupanda og kemur þá sú spurning, hver eignast skuli þann hagnað. Þegar þess er gætt, að vanefndir kaupandans orsökuðu það, að hluturinn vár ekki hans eign, þá virðist eðlilegast að telja seljand- ann eiga þann hagnað, en kaupandinn fái endurgreitt það, scm hann licfur þegar greitt af söluverðinu. Ef verðmæti hlutarins, þcgar seljandinn tekur hann í sínar vörzlur, næg- ir ekki til að gi'ciða eftirstöðvar söluverðsins, þá verður seljandinn að láta meta hlutinn til verðs og síðan krefja kaupandann um það, sem hann hefur eigi fengið greitt og mun þar aðcins vera um venjulega ótryggða kröfu að ræða. Af þessu, sem þegar hcfur verið rakið, er ljóst, að fyr- irkomulag þctta er að mörgu leyti mjög umstangsmikið og óhæfilcg vcrðmæti eyðast við hin margvíslegu málaferli, sem liljóta að rísa út af skiptum þessum. Er hætt við, að í mörgum tilvikum myndi kostnaðurinn gleypa verðmæti hlutarins og ef til meira. Virðist vera brýn þörf skýrra og einfaldra rcglna um þessi atriði og eðlilegast virðist mér, að þetta vandamál verði leyst á þann hátt, að fógeti láti meta hlutinn til fjár og eigi leyfa innsetningu í hann, nema seljandinn innti af liendi þá kröfu, sem úrskurðað 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.