Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 40
semjendum lcaupandans. og skuldheimtumönnum hans. Er þessa sums staðar krafizt.1) Margt mælir með slíku fyr- írkomulagi, enda verður ekki séð, að það þyrfti að hafa í för með sér óhæfilegan kostnað eða fyrirhöfn. III. Er kaupandi hefur tekið við hlut, sem selclur er með eignarréttarfyrirvara, flytjast margar af heimildum raun- verulegs eiganda til hans. Hann hefur réttinn til að nota hlutinn og ráða yfir honum á venjulegan hátt. Ábyi-gð á, að hluturinn fai’ist af hendingu færist yfir á hann, þann- ig að kaupandinn myndi verða að greiða söluverðið að fullu, enda þótt hluturinn færist eftir að hann hefur tckið við honum. Þess er hins vegar að greta, að um leið og hluturinn færist, þá félli niður eignarréttarancllag selj- anda, og krafa hans til kaupverðsins yrði aðeins venjuleg fjárkrafa ótryggð. Það má nefna í þessu sambandi, að í lcaupsamningum með eignari-éttarfyrirvara mun oft vera tekið fram, að kaupandinn sé skyldur til að hafa hið selda vátryggt gegn ýmsum hættum, t. d. bruna. Talið hefur verið, að slíkt ákvæði ásamt eignariættarfyrirvara gefi seljanda ekki séi'stakan rétt til vátryggingarfjárins.2 3) Þess ber þó að gæta, að ætla má, að með sérstökum samnings- ákvæðum geti seljandinn áskilið sér sh'kan rétt. Ef tjón verður af hinum sekla hlut, þá er eðlilegast, að það sé kaupandinn (umráðamaðurinn), sem ber ábyrgðina á slíku tjóni. Þess má geta, að allt þar til lög nr. 75 frá 1940 voru sett, sbr. 1. nr. 23 frá 1941, var talið, að skrá- settur eigandi bifreiðar bæri ábyrgð á tjóni. sem yrði af notkun hennaiv’) Eftir þann tíma hefur verið talið að kaupandinn (umráðamaðurinn) bæri slíka ábyrgð. Verði tjón á hinum selda hlut, virðist ekkert vafamál, að það sé kaupandinn, sem eigi skaðabótakröfuna á hendur þriðja 1) Knucl Illum: Ejondomsforbehold. Kbh. 1946 bls. 25, n.m.gr. 1. — 2) Hrd. VIII. bls. 200. 3) Hrcl. X. bls. 271, 385. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.