Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 48
inni, þ. e. haí'a afgreiðslu fyrir bifreiðar sínar þar. Fyrir- svarsmenn Vörubílstjórafélagins Vals kröfðust þess, að innsækjcndur undirrituðu yfirlýsingu um það, að þeir skuldbyndu sig til þess að hlýða lögum og reglum félags- ins, cn í því fólst m. a. skuldbinding.um það, að hafa af- greiðslu á stöð félagsins. Þessu skilyrði töldu umræddir vörubílstjórar sér ekki skylt að hlýða og þar sem þeir fengu ekki inngöngu í Val án skuldbindingar um að hafa afgreiðslu á vörubílastöð félagsins, höfðaði bifreiðarstjór- inn mál gegn Val og krafðist dómsviðurkenningar á því, að hann ætti rétt til inngöngu í Val, en væri þó frjálst að hafa afgreiðslu fyrir vörubifreið sína á þeirri bifreiðastöð, sem hann kysi. Taldi hann, að Val væri samkvæmt 2. gr. laga nr. 80/1938 óheimilt að gera það að inngönguskilyrði, að félagsmenn hefðu afgreiðslu á vörubílastöð félagsins. Um það ættu félagsmenn að lögum frjálst val. Af hálfu Vals var því hins vegar haldið fram, að rekst- ur vörubílastövar væri eðlilegur og sjálfsagður þáttur í starfi stéttarfélags vörubifreiðastjóra og beint hagsmuna- mál þeirra. Væri því heimilt að binda inngöngu í félagið því skilyrði, að félagsmenn hefðu afgreiðslu fyrir bifreið- ar sínnar á stöð þess. Dæmt var, að það væri mikilsvert hagsmunaatriði fyr- ir vörubifrciðastjóra að hafa samastað þar sem væntan- legir viðskiptavinir gætu greiðlega komizt í samband við þá. Rekstur slíkrar miðstöðvar væri því hagsmunmál, sem Vörubílstjórafélaginu Val væri samkvæmt 1. gr. laga nr. 80/1938 rétt að beina starfsemi sinni að. Var Val sam- kvæmt nefndri grein talið rétt að taka í samþylcktir sínar ákvæði þess efnis, að það væri markmið félagsins að reka slíka stöð og þótti það ekki brjóta í bág við ákvæði 2. gr. sömu laga, þótt Valur gerði það að inntökuskilyrði, að fé- lagsmenn liefðu afgreiðslu fyrir bifreiðir sínar á stöð, sem félagið starfrækti sjálft. Dómur 4/3. ’55. H. G. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.