Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 34
Benedilct Sigurjónsson: Hugleiðingar mn eignarréttarfyrirvara I. Það mun flestva mál, að í viðsldptum manna sé það lieilbrigðast, að höncl selji hendi. Þess er hins vegar að gæta, að nútímaviðskipti og viðskiptahættir eru svo marg- brotnir, að slíkt er í mörgum tilvikum óframkvæmanlegt. Það getur verið eðlilegt og sjálfsagt, að maður kaupi hlut, sem hann getur ekki greitt þegar í stað, heldur verði að fá aðstöðu til að greiða kaupverðið á löngum tíma, en fá vörzlur og afnotaheimild hlutarins þegar í stað. 1 slík- um tilvikum er elcki um aðrar leiðir að velja en annað hvort, að kaupandinn fái fé að láni hjá þriðja manni til að greiða kaupverðið eða, að seljandinn láni honum það. Oft myndi síðari leiðin vera eðlilegri. Rís þá sú spurning fyrir seljandann, á hvern hátt hann geti tryggt það bezt, að hann fái hið lánaða fé greitt frá kaupandanum á rétt- um gjalddögum. Hann myndi geta fengið veð í eignum kaupandans til tryggingar lcröfu sinni. Ef kaupandinn ætti ekki fasteign- ir, er hann gæti veðsett, þá gæti seljandinn í flestum til- vikum aðeins fengið sjálfsvörzluverð í lausafé hans, ef til vill einungis hinum selda hiut. Til þess, að sjálfsvörzlu- veð í lausafé sé gilt, þarf að þinglýsa veðskuldabréfinu innan ákveðins tíma, samkvæmt ákvæðum 7. gr. veðlag- anna nr. 18 frá 1887. Ef kaupandinn stæði ekki í skilum með greiðslu skuldarinnar, þá yrði seljandinn að fá dóm á hendur honum samkvæmt veðskuldabréfinu og fá veð- réttinn viðurkenndan, áður en hann gæti leitað fullnustu 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.