Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 62
ncinu beinu sambandi við samtök lagamanna. Mætti þó ætla að tcngsl milli þcssara aðila gæti horft til bóta. Þegar Háskólinn var stofnaður, var með réttu bent á að af stofnun hans kynni að leiða menningarlega einangr- un. Reynslan hefur að vísu sýnt, að sú hætta er ekki eins mikil og surnir héldu. En engu að síður er hún til. M. a., sem hefur bægt henni frá, eru styrkveitingar er gera lagamönnum kleift að stunda nám erlendis og heimsóknir erlendra fræðimanna. Árangur af erindum slíkra manna og tækifæri til þess að ná til sem flestra yrði meiri og betri, ef heildai'samtök lagamanna ættu hér hlut að. Vit- að er að starfandi lagamenn gera allflestir lítið að því, að kynna sér nýmæli í lögum og lögfræði nema þá að því leyti, sem á þarf að halda hverju sinni. Aðrir hljóta, starfs síns vegna, að kynna sér til nokkurrar hlýtar hið helzta, sem fram kemur á tilteknum sviðum, bæði að því er settar reglur og framkvæmd þeirra snertir. Á þetta ekki sízt við um ýmislegt varðandi stjórnsýslu. Erindi um slík efni og jafnvel námskeið væru hér mjög til bóta. Segja má að Lagadeild Háskólans bæri að sinna þessu, enda eru uppi ráðagerðir í því efni. En almennt félag lagamanna mundi verða þeirri starfsemi mikill styrkur. Heildarsamtök laganianna væru og réttur vettvangur til þess að annast ýmis almenn hagsmunamál þeirra. Sem dæmi má nefna: Ymsar opinbei-ar stöður, sem nú eru skip- aðar ólöglærðum mönnum, ættu að réttu að vera í hönd- um lagamanna. Nokkuð hefur þótt bera á því að settum reglum um ýmsa starfsemi, t. d. fasteignasölu, sé ekki fylgt. Um suma miðlarastarfsemi er nauðsyn að nýjar reglur séu settar, t. d. verðbréfaverzlun, bifreiðaverzlun o. fl. Ymsir menn, er aflað hafa sér lærdóm erlendis, nota lærdóms- og stöðutákn, sem fela í sér bendingu um sér- staka lögfræðiþekkingu. Sjálfsagt eru sumir þessara manna rétt að titlum sínum komnir, en um aðra má efast. A. m. k. virðist engin trygging fyrir því, að þeir, sem þessa titla nota, liafi í raun og veru þá þekkingu, sem tit- 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.