Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 16
alast, hvernig sem skipun l).jóðfélagsins er. Sízt skal dreg- ið lof af þessum mönnum fyrir nytjastörf þeirra, en hitt er jafnvíst, að öll nytjastörf önnur eru þjóðfélaginu nauð- syn, hverju nafni sem þau nefnast. Fjósamaðurinn, götu- hreinsarinn og smalamaðurinn vinna líka nytsamleg og áríðandi störf, sem þeir eiga því einnig að hljóta sinn heiður og sín laun fyrir. ef þau eru trúlega unnin og skyn- samlega."........... „1 fáum orðum mætti draga saman aðalatriðin úr því, sem hér hefur verið sagt, á þessa leið: 1. Um upphaf eða endi þessa hnattar vita menn í raun- inni ekkert. Það, sem menn segja þar um, eru hugsmíðir, sennilegar ef til vill, en ekki meira. 2. Um upphaf eða endi þess, sem vér köllum líf, vita menn ekki heldur neitt. Enginn veit, hvort hann hefur verið vitundarvera áður en hann fæddist til þessa lífs, né heldur veit hann hvort vitund hans eða persónuleiki, ef menn vilja heldur orða það svo, heldur áfram tilvist sinni, eftir að líkami hans er hættur að starfa hér. Hér kemur trúin til, studd líkum ef til vill. Hinir, sem neita fram- haldi persónuleikans telja sig hins vegar hafa góðar líkur til síns máls, eins og kunnugt er. Ósk eða von lifir í hug margra — og líklega flestra — um slíkt framhald með einhverjum hætti. Slík trú ætti að vera mönnum til trausts og huggunar og að öðru jöfnu gera þá betri menn en þeir mundu annars vera. 3. Enginn veit um það, hvort lífi þeirra hér á jörð er nokkur tilgangur markaður, enda bendir sumt til þess, að svo sé ekki. En almenningur hefur líldega gott af því að óska, vona eða trúa slíku. En sú trú má ekki ala hroka upp í nokkrum manni. Sjálfsviðhaldshvötin, erfðavenjur og alls konar hagnýtar ástæður valda því, að mikill meiri hluti manna reynist sæmilegir mannfélagsþegnar, hvaða trú sem þeir hafa og hvort sem þeir hafa nokkra trú eða enga. Hver venjulegur maður veit það, að samræmi við allar aðal laga- og siðareglur þess mannfélags, sem hann 10 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.