Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 8

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 8
skipulegan liátt, nema með breytingum á islenzkum lög- um. Hefur verið talið öruggara fyrir handhafa fram- kvæmdarvalds að leggja þann skilning til grundvallar. Niðurstaðan verður því sú, að mikilvægir millirikjasamn- ingar verði ekki gerðir án samþykkis Alþingis, og er forseta óheimilt að fullgilda slíka samninga, nema að fenginni heimild Alþingis. Þess skal aðeins getið, að 21. gr. stjórnarskrárinnar á að sjálfsögðu jafnt við, hvort sem samningur er á milli tveggja rikja eða fleiri. Þetta stjórnarskrárákvæði á þvi við um millirikjasamninga, sem eru grundvöllur alþjóða- stofnana, enda þótt þær hafi ekki sérstaklega verið hafð- ar í huga, er þetta ákvæði varð upphaflega tii, eða að minnsta kosti ekki hinar nýju og valdamiklu alþjóða- stofnanir, sem nefndar voru að framan. En þátttaka ís- lands í alþjóðastofnunum hlýtur jafnan að byggjast á milliríkjasamningi, hvort sem 'hann þá fyrst er gerður, þannig að landið sé stofnríki alþjóðastofnunar, eða það gerist aðili að eða fullgildi milliríkjasamning, sem önnur ríki hafa áður gert með sér. Um milliríkjasamninga varð- andi alþjóðlegar stofnanir eru engin sérákvæði í stjórnar- skránni. Vafalaust myndu millirikjasamningar um stofnun hvers konar þjóðabandalags eða alþjóðastofnunar eða aðild að þeim langoftast vera þess háttar, að óheimilt væri að gera þá án samþykkis Alþingis, þegar af þeirri ástæðu, að þeim fylgja að jafnaði fjárútlát, venjulega bæði stofn- fjárframlög og' árgjaldagreiðslur. Slíkir samningar, er forseti gerði án heimildar Alþingis, væru og að flestra dómi óskuldbindandi fyrir íslenzka rikið. Það má því fullvíst telja, að samningar um alþjóðastofnanir — stofn- un þeirra eða aðild að þeim — verði ekki gerðir nema með samþykki Alþingis. Stjórnarskráin setur því al- mennt þær skorður við aðild tslands að alþjóðastofnun- um, að samþvkki Alþingis verður að liggja fvrir, áður en landið getur gerzt þátttakandi í þeim. Um þá niður- 6 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.